Sumt gott, annað ekki – en gaman

Söngfjelagið flutti jólatónlist í Langholtskirkju sunnudaginn 7. desember. Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson. Einsöngvarar: Björg Þórhallsdóttir og Hrólfur Sæmundsson. 3 stjörnur Svokallaðir sing along tónleikar geta verið skemmtilegir. Slíkar samkomur einkennast af því að áheyrendur taka undir í söngnum. Þá er eins gott að sessunautur manns haldi lagi. Það væri ferlegt ef hann eða hún öskraði […]

Ekki gallalaus Jólaóratóría

Jólaóratóría Bachs í Neskirkju föstudaginn 5. desember. Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Jóhanna Halldórsdóttir og Hrólfur Sæmundsson. Stjórnandi: Steingrímur Þórhallsson. 3 stjörnur Á mörkunum var að hin smágerða Neskirkja hentaði fyrir stórtónleika á föstudagskvöldið, það var svo loftlaust. Á dagskránni var stytt útgáfa Jólaóratóríunnar eftir Bach. Langa útgáfan, sem er í sex hlutum, tekur um […]

Draugalegur söngur

VAR. Anna Jónsdóttir. Útg. Anna Jónsdóttir. 2 stjörnur Anna Jónsdóttir sópran er glæsileg söngkona. Hún hefur þétta, kraftmikla rödd og syngur af innlifun. Það er auðheyrt á nýjum geisladiski hennar sem inniheldur íslensk þjóðlög. Diskurinn er djarfur, Anna syngur nánast öll lögin án undirleiks. Það er rétt að glitti hér og þar í harmonium, þ.e. […]