Píanóleikarinn lá undir flyglinum

Nicola Lolli og Domenico Codispoti léku verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Sofiu Gubaidulinu, Prokofiev og Beethoven i Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 29. maí. 4 stjörnur Niles Crane, bróðir Frasiers í samnefndum sjónvarpsþáttum, flúði einu sinni undir flygil. Það var hans öruggi staður til að vera á frá því í bernsku. Ég gat ekki séð neina angist […]