Einfaldleikinn er stundum bestur

5 stjörnur Píanótónleikar Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari flutti etýður eftir Philip Glass. Með honum kom fram Strokkvartettin Siggi. Eldborg í Hörpu föstudaginn 24. mars Árið 1955 kom út bókin The Agony of Modern Music eftir tónlistargagnrýnandann Henry Pleasants. Þar var tónlist margra samtímatónskálda harðlega gagnrýnd. Pleasants taldi þau á villigötum, tónlistin sem þau semdu væri […]

Sinfónían beint í æð

5 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Kaiju Saaraho og Jean Sibelius. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 17. mars Sinfóníuhljómsveit Íslands kemur reglulega fram í Eldborg í Hörpu, en suma föstudaga treður hún upp í miklu minni sal, Norðurljósum. Spyrja mætti hvort einhverjir áheyrendur komist fyrir. Svarið er já, en ekki margir. […]

Sumir elska hann, aðrir hata hann

4 stjörnur Djasstónleikar Flosason/Olding kvartettinn kom fram í Múlanum og flutti tónlist eftir Sigurð Flosason og Hans Olding. Björtuloft í Hörpu miðvikudaginn 15. mars Ég heyrði einu sinni brandara sem hljómar svona: Þú heldur á skammbyssu með tveimur kúlum og ert staddur í herbergi með Jósef Stalín, Adolf Hitler og saxófónleikaranum Kenny G. Hvað gerirðu? […]

Tromma er tromma, og þó

4 stjörnur Djasstónleikar Tríó Sunnu Gunnlaugs flutti nýja og eldri tónlist í djassklúbbnum Múlanum Björtuloft í Hörpu miðvikudaginn 8. mars Slagverk getur verið hvað sem er. Maður getur lamið köttinn sinn og kallað það slagverksleik. Scott McLemore, trommuleikarinn í Tríói Sunnu Gunnlaugs, gekk ekki svo langt. En hann fór samt lengra en við er að […]