Einfaldleikinn er stundum bestur
5 stjörnur Píanótónleikar Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari flutti etýður eftir Philip Glass. Með honum kom fram Strokkvartettin Siggi. Eldborg í Hörpu föstudaginn 24. mars Árið 1955 kom út bókin The Agony of Modern Music eftir tónlistargagnrýnandann Henry Pleasants. Þar var tónlist margra samtímatónskálda harðlega gagnrýnd. Pleasants taldi þau á villigötum, tónlistin sem þau semdu væri […]