Mozart í yfirborðslegum kappakstri Sinfóníunnar

Niðurstaða: Frábær einsöngur og einleikur en annað var verra. Verk eftir Walpurgis, Vivaldi, Händel og Mozart. Einleikarar: Vera Panitch og Steiney Sigurðardóttir. Einsöngur: Tim Mead. Stjórnandi: Jonathan Cohen. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 1. desember Það eru góða fréttir og slæmar af aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Góðu fréttirnar eru að allt var […]

Mjá mjá og stapp stapp

Söngsveitin Fílharmónía söng jólatónlist. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir. Hörpuleikur: Elísabet Waage. Langholtskirkja sunnudaginn 27. nóvember Þegar ég var tveggja eða þriggja ára fóru foreldrar mínir með mig til Kaupmannahafnar rétt fyrir jól. Einn daginn fór ég með pabba niður í bæ. Þá sá ég mann í hvítum kattarbúningi. Pabbi sagði mér að þetta […]

Sumt var skemmtilegt en annað leiðinlegt

Píanóhátíð Íslands, fyrstu tónleikar. Andrew J. Yang, Myung Hwang Park og Nína Margrét Grímsdóttir léku á píanó blandaða dagskrá. Kaldalón í Hörpu fimmtudagur 24. nóvember Oft hefur verið gert grín að tónlist Philips Glass, því hún er svo endurtekningarsöm. Ég held að tónlist hans sé að einhverju leyti innblásin af því að hann starfaði sem […]

Hallelúja en engin helgislepja

Niðurstaða: Messías eftir Handel var magnaður. Messías eftir Händel. Flytjendur: Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík undir stjórn Harðar Áskelssonar. Einsöngvarar: Berit Norbakken, Alex Potter, Elmar Gilbertsson og Oddur A. Jónsson. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 20. nóvember Ég er ekki viss um að fólk standi upp í Hallelúja-kaflanum í Messíasi eftir Handel vegna þess að […]

Hverju skal trúa

Niðurstaða: Líflegt tónleikhús sem féll greinilega í kramið hjá börnunum. Skemmtilegt er myrkrið, tónleikhús eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Þáttakendur: Ásta Sigríður Arnardóttir, Jón Svavar Jósefsson, Matthildur Anna Gísladóttir, Sigurður Halldórsson og Frank Aarnink Danhöfundur: Asako Ichiashi. Leikmynd og búningar: Eva Bjarnadóttir. Leikstjórn: Bergdís Júlía Jóhannesdóttir. Kaldalón í Hörpu laugardaginn 12. nóvember Ég sat við hliðina á […]

Hjartað í Póllandi og stórfenglegur píanóleikur

Niðurstaða: Frábær píanóleikur og flest annað var glæsilegt. Verk eftir Szymanowski, Chopin, Lutoslawski og Jón Nordal. Einleikari: Jan Lisiecki. Stjórnandi: Eva Ollikanine. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember Pólsk-franska tónskáldið Frederic Chopin var sjúklega hræddur við að verða kviksettur, það er, að vera grafinn lifandi. Hann bað því aðstandendur sína um að […]

Sagan dæmir sumt úr leik en hitt er ódauðlegt

Niðurstaða: Misjafnir tónleikar, en sumt var framúrskarandi. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Benedikt Kristjánsson, Fjölnir Ólafsson, Hildigunnur Einarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Kristján Karl Bragason.   Salurinn í Kópavogi sunnudagur 30. október Til eru þeir sem fussa og sveia yfir svokallaðri fagurtónlist nútímans og finnst tónlistin í denn svo miklu betri. Þeir benda […]

Góður samsöngur en síðri einsöngur

Niðurstaða: Misgóðir tónleikar. Sönghópurinn Kyrja flutti blandaða dagskrá á Óperudögum Kex Hostel þriðjudagur 25. október Þegar ég var lítill dró stóra systir mín mig á 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrik sem er framtíðarmynd. Snemma í myndinni er atriði þar sem forfeður okkar aparnir rekast á furðuhlut frá geimverum; mikinn, svartan kassa. Atriðið er […]

Geðvont tónskáld hitti á endanum í mark

Niðurstaða: Sérlega skemmtilegir tónleikar. Verk eftir Johannes Brahms og Amy Beach. Flytjendur: Anton Miller, Guðný Guðmundsdóttir, Rita Porfiris, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Liam Kaplan. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 23. október Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Hann gat líka verið andstyggilegur í tilsvörum. […]

Draugagangur, leirburður og perlur

Niðurstaða: Yfirleitt skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Bryndís Guðjónsdóttir, Gissur Páll Gissurarson, Oddur Arnþór Jónsson, Silja Elísabet Brynjarsdóttir, Ástríður Alda Sigurðardóttir og Eva Þyrí Hilmarsdóttir. Salurinn í Kópavogi sunnudaginn 2. október Ef ég reyndi að svæfa 21 mánaða dótturson minn með því að syngja vögguvísu Jóns Leifs fyrir hann, þá […]