Fríðari engan finna má
Niðurstaða: Yfirleitt mjög skemmtilegir tónleikar. Ár íslenska einsöngslagsins. Lög eftir mismunandi íslenska höfunda. Fram komu Egill Árni Pálsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Harpa Ósk Björnsdóttir, Unnsteinn Árnason, Hrönn Þráinsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir. Salurinn í Kópavogi sunnudagur 19. febrúar Bindindishreyfingin IOGT (International Organization of Good Templars) var í mínu ungdæmi uppnefnd „Íslenskir ofdrykkjumenn og gamlir tugthúslimir“. […]