Þurftu ekki geðlækni til að fúnkera

3 og hálf stjarna Kórinn Viðlag sög lög úr ýmsum áttum. Tónlistarstjórn, kórstjórn, undirleikur og píanóleikur: Axel Ingi Árnason. Leikstjórn: Agnes Wild. Gaflaraleikhúsið þriðjudaginn 8. júní Íslenskur grínisti sagði einu sinni að fúga væri það þegar hljóðfærin koma inn eitt og eitt í einu, og áheyrendur fara út einn og einn í einu. Meistari fúgunnar […]

Óbrjálaðir hljóðfæraleikarar sem vönduðu sig

4 stjörnur Verk eftir Debussy, Webern, Postumi, Cage og Strauss. Pétur Björnsson lék á fiðlu, Elena Postumi á píanó. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 6. júní Einu sinni í Lundúnum var verið að flytja tríó eftir Anton Webern, þegar sellóleikarinn varð skyndilega brjálaður. Hann hætti að spila, stökk á fætur og æpti: „Ég þoli þetta ekki […]

Rifist og skammast á tónleikum

3 og hálf stjarna Verk eftir Thierru Escaich og Nino Rota. Kammersveit Reykjavíkur lék. Norðurljós í Hörpu þriðjudaginn 1. júní Einu sinni þegar heimurinn var ungur var Adam úti að skemmta sér. Eva var heima. Þegar Adam kom til baka var hún reið. „Þú ert farinn að vera með öðrum konum, fíflið þitt“, sagði hún. […]

Upphaf fagurrar vináttu í Hörpu

Tónlist 4 stjörnur Korda Samfónía flutti eigin tónlist undir stjórn Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths. Eldborg í Hörpu föstudaginn 21. maí Hvernig nær maður sambandi við geimverur? Sennilega með tónlistarmiðlun. Best er að senda þeim lagalista og bjóða þeim í partí til Jarðarinnar. Þetta var a.m.k. gert árið 1977. Síðla sumars var tveimur ómönnuðum geimförum skotið á loft […]

Tónlist bæði sönn og ósönn

3 stjörnur Verk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, Gunnar Karel Másson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Sigurð Árna Jónsson. Strokkvartettin Siggi lék. Salurinn í Kópavogi Þriðjudaginn 11. maí Steve Martin sagði eitt sinn að það að tala um tónlist væri eins og að dansa um arkítektúr. Tónlist er í eðli í sínu afstrakt, hún er list loftsins, […]

Raddstyrkurinn var við sársaukamörkin

3 og hálf stjarna Verk eftir Schumann, Wagner, Tosti, Verdi, Bellini, Puccini, Mozart, Leoncavallo, Smetana og Wolf. Stuart Skelton og Kristinn Sigmundsson sungu. Matthildur Anna Gísladóttir lék á píanó. Salurinn í Kópavogi föstudaginn 7. maí Woody Allen hefur sagt að ef hann hlustar á Wagner fyllist hann alltaf löngun til að ráðast inn í Pólland. […]

Mendelssohn var ekki endurfæddur Mozart

4 stjörnur Verk eftir Prókofíev og Mendelssohn. Einleikari: Rannveig Marta Sarc. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 6. maí Maður nokkur erfir málverk og fiðlu eftir Rembrandt og Stradivarius. Hann hugsar með sér: Nú er ég moldríkur. En svo kemst hann að því að málverkið er eftir Stradivarius, en fiðlan eftir Rembrandt. Stradivarius […]

Himnesk fegurð orgelsins

Geisladiskur 5 stjörnur Haukur Guðlaugsson: Organflóra 2 Haukur Guðlaugsson gefur út Ég sá einu sinni myndband á YouTube af tónleikum þar sem orgelleikari í hljómsveit rekur sig í tónflutningstakka. Fyrir bragðið er leikur hans í allt annarri tóntegund en restin af hljómsveitinni. Útkoman er skelfileg, en um leið óborganlega fyndin. Ekki alveg eins skondin var […]

Skáldavíman í píanóleiknum er smitandi

3 og hálf stjarna Árni Kristjánsson leikur verk eftir Mozart, Beethoven og Chopin Polarfonia Sagt er að Chopin hafi alltaf spilað á píanó í myrkri. Hann byrjaði á þessu þegar hann var lítill, slökkti á öllum kertum áður en hann settist við píanóið. Sama gerði hann fullorðinn. Hann mun líka hafa spilað mjög fínlega. Ekki […]

Hvað á að hlusta á um páskana?

Ég heyrði einu sinni Vladimir Ashkenazy æfa sig á píanó bak við luktar dyr. Hann var að æfa etýðu eftir Rakhmanínoff. Það voru engin smáræðis átök. Hann spilaði seinni hluta etýðunnar aftur og aftur, alltaf á fullum hraða. Hann gerði aldrei mistök, sló ekki feilnótu, en samt hélt hann áfram uppteknum hætti. Rauðhetta og úlfurinn […]