Samkynhneigðir kórar sungu frá hjarta

4 stjörnur Kórtónleikar Rock Creek Singers og Hinsegin kórinn sungu blandaða dagskrá. Stjórnendur: Dr. Thea Kano og Helga Margrét Marzellíusardóttir. Norðurljós í Hörpu miðvikudaginn 14. ágúst Orðið negrasálmur, sem ég ólst upp við, þykir ekki við hæfi lengur. Skemmst er að minnast þess þegar kurr skapaðist vegna tónleika sem haldnir voru í Akureyrakirkju fyrir fimm […]

Úps!

4 stjörnur Söngtónleikar Lög eftir Kurt Weill í flutningi Bjarkar Níelsdóttur og Matthildar Önnu Gísladóttur. Gljúfrasteinn sunnudagur 11. ágúst Það er gaman að koma á tónleika í Gljúfrasteini. Stofa skáldsins er falleg, viðarklæddir veggirnir eru hlýlegir. Á sófaborðinu er veglegt silfurbox fyrir sígarettur ásamt öskubökkum; minnisvarði um það þegar sjálfsagt þótti að reykja hvar sem […]

Hvar er Bobby Fischer?

Geisladiskur 3 stjörnur Bobby. Mikael Máni Trio. Smekkleysa Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum. Þeir fengu hann til að fara upp á svið í næturklúbbi […]

Ódauðleg lög Sigvalda Kaldalóns

Geisladiskar 4 og hálf stjarna Ég lít í anda liðna tíð og Svanasöngur á heiði Minningarsjóður Sigvalda Kaldalóns, Fermata Ég sá því nýlega haldið fram á Facebook að munurinn á popplagi og sinfóníu sé eins og munurinn á hringekju og epískri skáldsögu. Það getur vel verið, en þá má líka benda á að ekki er […]

Hryllingur í Hallgrímskirkju

4 og hálf stjarna Orgeltónleikar Tónlist eftir Berlioz, Oldfield, Alain og Bach. Yves Rechsteiner lék á orgel. Hallgrímskirkja sunnudagurinn 21. júlí Í kvikmyndinni Sleeping With the Enemy frá árinu 1991 leikur Julia Roberts kúgaða eiginkonu. Maðurinn hennar er bilaður og beitir hana ofbeldi. Eitt af því sem hann gerir til að hrella hana er að […]

Steinaharpa og gasfylltir nótnahausar

4 og hálf stjarna Kórtónleikar Verk eftir Pál Guðmundsson og fleiri. Flytjendur; Kammerkór Suðurlands, Páll Guðmundsson, Andri Freyr Hilmarsson, Frank Aarnink og Hjörur B. Hjartarson. Hafnarborg laugardagur 29. júní Á tónleikum í Hafnarborg á laugardaginn mátti sjá gasfyllta nótnahausa svífa upp og niður fyrir ofan sviðið. Kórmeðlimir allt í kring reyndu að syngja í takt […]

Á þeysireið úti í víðáttunni

4 og hálf stjarna Söngtónleikar Andri Björn Róbertsson söng lög eftir Schumann, Sigvalda Kaldalóns, Jórunni Viðar, Atla Heimi Sveinsson og Árna Thorsteinsson. Ástríður Alda Sigurðardóttir lék á píanó. Hafnarborg Föstudaginn 28. júní Flestir kannast við ánægjuna við að detta í konfektið um jólin. Mér leið einhvern veginn þannig á opnunartónleikum Sönghátíðar í Hafnarborg á föstudagskvöldið. […]