Óminni

Ég samdi tónlistina við þáttaröðina Óminni, sem sýnd var í opinni dagskrá á Stöð 2 haustið 2019. Þættirnir fjalla á áhrifamikin hátt um fíkniefnaneyslu ungs fólks á Íslandi. Hér má sjá þættina.