Skapbætandi tónlist
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti tónlist eftir Mozart í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 20. mars. Einleikari: Hallfríður Ólafsdóttir. Stjórnandi: Leo Hussain. 4 stjörnur Maður les allskyns vitleysu á Netinu um klassíska tónlist. Til dæmis að Mozart hafi eitt sinn spurt: „Hvað er leiðinlegra en ein flauta? Jú, tvær flautur.“ Reyndar er til bréf frá honum þar sem hann […]