Góð hugmynd er ekki nóg

Ég tók eftir því á samfélagsmiðlum að ég fékk bágt fyrir dóminn minn um Kíton (sjá hér fyrir neðan). Einhver sagði að ég hefði ekki skrifað nægilega um tónlistina á tónleikunum, greinin mín væri um eitthvað allt annað.

Nú er það þannig að tónleikar eru ekki bara góð hugmynd, heldur líka framkvæmd hennar. Þá þurfa ljósamál að vera í lagi, kynnirinn þarf að vera vel undirbúinn, myndbrot þurfa að vera lifandi og fjölbreytt ef þau eru fyrir hendi á annað borð, o.s.frv. Það er ekki nóg að vera með góða hugmynd, nauðsynlegt er að vinna hana almennilega líka og skila henni þannig af sér. Annað er bara dónaskapur við áheyrendur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s