Drottning hljóðfæranna í misflottum fötum

Niðurstaða: Misáhugaverð dagskrá og misáhugaverðar útsetningar, en flutningurinn var góður. Alexandra Chernysova og Lenka Mátéóva fluttu verk eftir Chernysovu, Franck, Rakhmanínoff og Mozart. Hallgrímskirkja laugardaginn 23. júlí Nítjándu aldar tónskáldið Cesar Franck fékk það einu sinni óþvegið hjá gagnrýnanda. Í umsögninni stóð að myrkrið í tilteknu verki hefði verið svo algert að það hefði verið […]

Sönghátíð sem verður betri og betri

Verk eftir Albeniz, Jáuregui, Alís, León, Derriça, Granados og Sigvalda Kaldalóns. Flytjendur: Sonos Ensemble og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sem söng. Hafnarborg sunnudaginn 10. júlí Niðurstaða: Flottir tónleikar með athyglisverðri og skemmtilegri tónlist. Mark Twain sagði eitt sinn að það þyrfti að skipta oft um stjórnmálamenn og bleiur – af sömu ástæðu. Hann var einstaklega orðheppinn […]

Finkan og ferlíkið

Niðurlag: Nokkuð misjafnir tónleikar, bæði flutningur og tónlist. Verk eftir Magnús Ragnarsson, Hreiðar Inga Þorsteinsson, Báru Grímsdóttur, P. E. Fletcher og J. Alain. Magnús Ragnarsson lék á orgelið, Lilja Dögg Gunnarsdóttir söng. Hallgrímskirkja laugardaginn 9. júlí Kvikmyndir á borð við Blade Runner, Minority Report og Total Recall eru byggðar á sögum Philips K. Dick. Þetta […]