Fuglasöngur og örbylgjuniður á Sinfóníutónleikum

4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schumann og Saariaho. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. janúar Lítill drengur segir við mömmu sína: „Ég ætla að verða flautuleikari þegar ég verð fullorðinn.“ Mamma hans klappar honum á kollinum og segir: „Karlinn minn, þú getur ekki verið bæði.“ Annar […]

Frosin tónlist… en samt svo lifandi

3 stjörnur Verk eftir Mozart, Walker, Haydn og Hauk Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 7. janúar Þegar sinfónía nr. 96 eftir Joseph Haydn var frumflutt, vildi ekki betur til en að risastór ljósakróna sem hékk hátt yfir höfðum áheyrenda, datt á gólfið með tilheyrandi brambolti. Engum varð […]

Skrattinn í tónlistinni… og víðar

Seint á nítjándu öldinni birtist frétt í ónefndu blaði, þar sem sagði að tónlistarkennara hefði tekist að kenna apa að spila á píanó. Apinn hefði náð ótrúlegri færni, hann gæti meira að segja spilað fjórhent alveg sjálfur, þ.e. bæði með höndum og fótum. Og ekki bara það, hann fletti nótnablöðunum með rófunni. Ég hugsa að […]

Fínn tónlistarflutningur, slæm dagskrárgerð

2 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Vivaldi, Händel og Mozart. Einsöngvari: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir. Einleikarar: Páll Palomares og Vera Panitch. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu, bein sjónvarpsútsending RÚV fimmtudagur 10. desember Sagt hefur verið að eina leiðin til að fá tvo fiðluleikara til að spila hreint er að skjóta annan þeirra. […]

Beethoven var í beinu sambandi

Um þessar mundir eru 250 ár síðan Beethoven fæddist. Af því tilefni hefur Árni Heimir Ingólfsson unnið einkar vandaða þáttaröð sem er á finna á Rás 1. Hún er frábær. Þar er allskonar fróðleikur um meistarann, gnægð tóndæma, stundum um verk sem maður hefur aldrei heyrt. Árni Heimir er einstaklega vel máli farinn, hann segir […]

Margt býr í þokunni

4 stjörnur Tónlistarhátíð Rásar 1. Verk eftir Hauk Þór Harðarson, Högna Egilsson, Veronique Vöku og Sóleyju Stefánsdóttur. Norðurljós í Hörpu í beinni útsendingu. Miðvikudaginn 25. nóvember Í den töpuðu vitaverðir oft glórunni. Einmannaleikanum sem óhjákvæmilega fylgdi starfinu var kennt um það. Síðar kom sannleikurinn í ljós. Fyrir tíma rafmagns var ljóskastarinn trekktur upp eins og […]

Bölvun klarinettunnar lætur vel í eyrum

Geisladiskur 4 og hálf stjarna Brahms & Khoury: Klarinettukvintettar Paladino Music Munurinn á lauk og klarinettu er sá að þegar klarinettan er skorin, grætur enginn. Þessi brandari endurspeglar þá staðreynd að hljóðfærið getur verið býsna hvasst ef þannig er leikið á það. Verra er þó að bölvun fylgir því. Dæmin sanna það: Mozart skrifaði klarinettukonsertinn […]

Smá mótvægi við síbyljuna

Jólatónlist þegar það eru ekki tónleikar: Allir vita að tónlist er holl og góð, nema rokkið… það kemur frá djöflinum. Að öllu gamni slepptu hefur tónlist margvísleg heilsusamleg áhrif. Núna þegar það verða líklega engir jólatónleikar er þeim mun mikilvægara að fara á Spotify eða YouTube og hlusta á eitthvað skemmtilegt. Ég persónulega hef bæði […]

Óbrjáluð útsetning eftir brjálaðan mann

4 og hálf stjarna Stuart Skelton og Bjarni Frímann Bjarnason á streymistónleikum Íslensku óperunnar Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 8. nóvember Fyrsta lagið á streymistónleikum Íslensku óperunnar á laugardaginn var eftir brjálaðan mann. Eða kannski undarlegan mann. Þetta var Percy Grainger, ástralskur píanóleikari og tónskáld, sem var uppi á árunum 1882-1961. Hann var furðulegur út á […]