Hverju skal trúa

Niðurstaða: Líflegt tónleikhús sem féll greinilega í kramið hjá börnunum. Skemmtilegt er myrkrið, tónleikhús eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Þáttakendur: Ásta Sigríður Arnardóttir, Jón Svavar Jósefsson, Matthildur Anna Gísladóttir, Sigurður Halldórsson og Frank Aarnink Danhöfundur: Asako Ichiashi. Leikmynd og búningar: Eva Bjarnadóttir. Leikstjórn: Bergdís Júlía Jóhannesdóttir. Kaldalón í Hörpu laugardaginn 12. nóvember Ég sat við hliðina á […]

Hjartað í Póllandi og stórfenglegur píanóleikur

Niðurstaða: Frábær píanóleikur og flest annað var glæsilegt. Verk eftir Szymanowski, Chopin, Lutoslawski og Jón Nordal. Einleikari: Jan Lisiecki. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember Pólsk-franska tónskáldið Frederic Chopin var sjúklega hræddur við að verða kviksettur, það er, að vera grafinn lifandi. Hann bað því aðstandendur sína um að […]

Sagan dæmir sumt úr leik en hitt er ódauðlegt

Niðurstaða: Misjafnir tónleikar, en sumt var framúrskarandi. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Benedikt Kristjánsson, Fjölnir Ólafsson, Hildigunnur Einarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Kristján Karl Bragason.   Salurinn í Kópavogi sunnudagur 30. október Til eru þeir sem fussa og sveia yfir svokallaðri fagurtónlist nútímans og finnst tónlistin í denn svo miklu betri. Þeir benda […]

Góður samsöngur en síðri einsöngur

Niðurstaða: Misgóðir tónleikar. Sönghópurinn Kyrja flutti blandaða dagskrá á Óperudögum Kex Hostel þriðjudagur 25. október Þegar ég var lítill dró stóra systir mín mig á 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrik sem er framtíðarmynd. Snemma í myndinni er atriði þar sem forfeður okkar aparnir rekast á furðuhlut frá geimverum; mikinn, svartan kassa. Atriðið er […]

Geðvont tónskáld hitti á endanum í mark

Niðurstaða: Sérlega skemmtilegir tónleikar. Verk eftir Johannes Brahms og Amy Beach. Flytjendur: Anton Miller, Guðný Guðmundsdóttir, Rita Porfiris, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Liam Kaplan. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 23. október Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Hann gat líka verið andstyggilegur í tilsvörum. […]

Draugagangur, leirburður og perlur

Niðurstaða: Yfirleitt skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Bryndís Guðjónsdóttir, Gissur Páll Gissurarson, Oddur Arnþór Jónsson, Silja Elísabet Brynjarsdóttir, Ástríður Alda Sigurðardóttir og Eva Þyrí Hilmarsdóttir. Salurinn í Kópavogi sunnudaginn 2. október Ef ég reyndi að svæfa 21 mánaða dótturson minn með því að syngja vögguvísu Jóns Leifs fyrir hann, þá […]

Brjálæðislegt vorblót og gjöreyðing mannkyns

Niðurstaða: Tónleikarnir voru misjafnir fyrir hlé en svo rættist úr. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Veronique Vöku, Daníel Bjarnason og Igor Stravinskí. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 29. september. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið byrjuðu skuggalega. Flutt var Catamorphosis eftir Önnu Þorvaldsdóttur undir stjórn Evu Ollikainen. Nafn verksins […]

Hið smáa sagði heila sögu

Niðurstaða: Vandaðir og skemmtilegir tónleikar Habanera. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir flutti blandaða dagskrá ásamt Francisco Javier Jáuregui gítarleikara og Sigurði helga Oddsyni píanóleikara. Salurinn í Kópavogi fimmtudagur 22. september „Ef hægt væri að ímynda sér að hans hátign, Satan, myndi semja óperu, þá væri Carmen í þeim anda.“ Á þessum orðum hófst gagnrýni um hina sívinsælu […]

Sinfóníutónleikar fóru úr böndunum

Niðurstaða: Einstakur einsöngur og hljómsveitin var líka með allt á hreinu. Verk eftir Ives, Mozart, Bernstein og Dvorák í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einsöngvari: Dísella Lárusdóttir. Stjórnandi: David Danzmayr. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. september Þetta er farið úr böndunum, hugsaði ég á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Ætti ég að hringja á lögregluna? Tilefnið var […]

Maður gleymdi stund og stað á tónleikum Trifonovs

Niðurstaða: Trifonov var hreint út sagt ótrúlegur. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Verk eftir Beethoven, Sibelius og Önnu Þorvaldsdóttur. Stjórnandi: Eva Ollikanine. Einleikari: Daniil Trifonov. Einnig einleikstónleikar Trifonovs. Verk eftir Tsjajkovskí, Schumann og Brahms. Eldborg í Hörpu Fimmtudagur 8. september og laugardagur 10. septemer Beethoven var sjálfur í einleikshlutverkinu þegar fjórði píanókonsertinn hans var frumfluttur. Tveir drengir […]