Hverju skal trúa
Niðurstaða: Líflegt tónleikhús sem féll greinilega í kramið hjá börnunum. Skemmtilegt er myrkrið, tónleikhús eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Þáttakendur: Ásta Sigríður Arnardóttir, Jón Svavar Jósefsson, Matthildur Anna Gísladóttir, Sigurður Halldórsson og Frank Aarnink Danhöfundur: Asako Ichiashi. Leikmynd og búningar: Eva Bjarnadóttir. Leikstjórn: Bergdís Júlía Jóhannesdóttir. Kaldalón í Hörpu laugardaginn 12. nóvember Ég sat við hliðina á […]