Pínulítið af þessu, agnar ögn af hinu

3 stjörnur Verk eftir Lili Boulanger, Gustav Mahler, Benjamin Britten og Claude Debussy. Einsöngvari: Michelle DeYoung. Stjórnandi: Hannu Lintu. Eldborg í Hörpu föstudaginn 21. febrúar Einu sinni gekk kaþólski dýrlingurinn Antóníus af Padóvu inn í kirkju þar sem hann hugðist predika. Því miður var hún tóm. Hann dó samt ekki ráðalaus, heldur hélt niður að […]

Hinn ljúfi hrollur meistarans

4 og hálf stjarna Verk eftir Beethoven, Prókofíev og Boulanger. Flytjendur: Hulda Jónsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 16. febrúar Söngvarar á sautjándu öldinni skreyttu söng sinn gjarnan með trillum, þ.e. hröðum tveimur nótum sitt á hvað, hlið við hlið á tónaskalanum. Síðar meir duttu trillurnar úr tísku, og voru þær þá […]

Lírukassinn rokkaði á Sinfóníutónleikum

4 stjörnur Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Missy Mazzoli, Báru Gísladóttur og Huga Guðmundsson. Einleikari: Andreas Borregaard. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 30. janúar Lírukassar eru sjaldséð sjón á Íslandi og víðar sjálfsagt líka. Maður rak því upp stór augu þegar lírukassa var rúllað inn á svið í Eldborg á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands […]

Hún elskar mig ef ég léttist

3 stjörnur Caput-hópurinn flutti verk eftir K.óla, Veronique Vöku og Gavin Bryars. Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir. Einsöngvari: Rúni Brattaberg. Breiðholtskirkja miðvikudaginn 29. janúar Margir hlauparar þjást af kvíða og oft er því haldið fram að góður sprettur geti læknað alls konar andleg mein. Veðrið getur þó verið leiðinlegt, en þá er bara að fara á næstu […]

Máttlaus tónlist við magnað ljóð

2 og hálf stjarna Blóðhófnir, kammerópera eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur við ljóðabálk Gerðar Kristnýjar. Flytjendur: Tónlistarhópurinn Umbra ásamt gestum. Iðnó sunnudaginn 26. janúar Fyrir nokkru síðan kom hingað djasspíanistinn og tónskáldið Jan Lundgren. Hann flutti ásamt kór frægt endurreisnarverk sem hann var búinn að endursemja, tónlistin var eins konar hugleiðing um upprunalegu tónsmíðina. Segja má […]

Byrjaði vel, en endaði illa

2 og half stjarna Verk eftir Kodaly og Rakhmaninoff. Flytjendur: Páll Palomares, Ólöf Sigursveinsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 19. janúar Fyrir nokkru var kvartað yfir því að löggur á landsbyggðinni væru svo hallærislegar í íslenskum spennuþáttaröðum. Tilefnið var treggáfuð sveitalögga sem var með leyfar af rækjusamloku í munnvikinu. Löggurnar frá höfuðborginni […]

Grípandi æskuverk í föstudagsröðinni

4 stjörnur Verk eftir Rakhmaninoff og Gubaidulinu. Flytjendur voru hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 17. janúar Ungverska tónskáldið Györgi Ligeti hélt einu sinni tæplega tíu mínútna langt erindi um framtíð tónlistarinnar. Hann stóð bara í pontunni og sagði ekki neitt, en skrifaði nokkrar fjarstæðukenndar tillögur til áhorfenda. Þetta fór ekki vel í […]

Rislitlir Vínartónleikar

2 og hálf stjarna Verk eftir Strauss yngri, Lehár, Bonis, Zeller, Tsjajkovskíj Sieczynski, Dostal og Beach. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnaði. Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir og Garðar Thór Cortes. Dansarar: Þorkell Jónsson, Denise Margrét Yaghi, Gylfi Már Hrafnsson, María Tinna Hauksdóttir, Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 9. […]

Grasið græna, hassið væna

Tónlist 4 og hálf stjarna Stórsveit Reykjavíkur flutti sveiflualdartónlist. Stjórnandi: Sigurður Flosason. Fram komu Stína Ágústsdóttir, KK, Björgvin Franz Gíslason og dansarar frá Sveiflustöðinni. Eldborg í Hörpu sunnudagur 5. janúar Einhver brandarakarl sagði að saxófónar væru í rauninni ásláttarhljóðfæri. Það ætti að berja þá með hömrum. Stórum hömrum. Saxófónarnir geta vissulega verið skerandi, en það […]