Ráðgátan um píanósnillinginn
5 stjörnur Bruno Monsaingeon: Richter-The Enigma í tveimur hlutum á https://www.youtube.com/watch?v=yfJVpjI3wJM og https://www.youtube.com/watch?v=iVhxqEN9j7k „Flensan hans Richters – humm, humm!“ Þessi skrýtna fyrirsögn birtist á sínum tíma í frönsku dagblaði. Tilefnið var að rússneski píanósnillingurinn Sviatoslav Richter var enn einu sinni búinn að aflýsa tónleikum sem hann átti að halda. Hann var alræmdur fyrir það. Ástæðan […]