Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara
5 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Bach, Beethoven og Piazzolla. Einleikari og stjórnandi: Joshua Bell. Academy of St. Martin in the Fields lék. Eldborg í Hörpu þriðjudagurinn 21. nóvember Fyrir um hálfri öld síðan var mikið kvartað undan „sinfóníugarginu“ í útvarpinu. Einu sinni birtist lesendabréf þar sem útvarpsstjóri var vinsamlegast beðinn um að skrúfa fyrir Brandara-borgarkonsertana […]