Fuglasöngur og örbylgjuniður á Sinfóníutónleikum
4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schumann og Saariaho. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. janúar Lítill drengur segir við mömmu sína: „Ég ætla að verða flautuleikari þegar ég verð fullorðinn.“ Mamma hans klappar honum á kollinum og segir: „Karlinn minn, þú getur ekki verið bæði.“ Annar […]