Yfirnáttúrulegur kontrabassi, dásamleg sinfónía
4 stjörnur Verk eftir Bottesini og Brahms í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Jacek Karwan. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 21. janúar Búdda er sagður hafa öðlast hugljómun þegar hann sat undir svokölluðu bodhitré. Viðurinn úr því er því talinn heilagur, og hljóðfæri sem er smíðað úr honum hlýtur að vera í beinu […]