Yfirnáttúrulegur kontrabassi, dásamleg sinfónía

4 stjörnur Verk eftir Bottesini og Brahms í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Jacek Karwan. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 21. janúar Búdda er sagður hafa öðlast hugljómun þegar hann sat undir svokölluðu bodhitré. Viðurinn úr því er því talinn heilagur, og hljóðfæri sem er smíðað úr honum hlýtur að vera í beinu […]

Fuglasöngur og örbylgjuniður á Sinfóníutónleikum

4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schumann og Saariaho. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. janúar Lítill drengur segir við mömmu sína: „Ég ætla að verða flautuleikari þegar ég verð fullorðinn.“ Mamma hans klappar honum á kollinum og segir: „Karlinn minn, þú getur ekki verið bæði.“ Annar […]

Frosin tónlist… en samt svo lifandi

3 stjörnur Verk eftir Mozart, Walker, Haydn og Hauk Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 7. janúar Þegar sinfónía nr. 96 eftir Joseph Haydn var frumflutt, vildi ekki betur til en að risastór ljósakróna sem hékk hátt yfir höfðum áheyrenda, datt á gólfið með tilheyrandi brambolti. Engum varð […]

Skrattinn í tónlistinni… og víðar

Seint á nítjándu öldinni birtist frétt í ónefndu blaði, þar sem sagði að tónlistarkennara hefði tekist að kenna apa að spila á píanó. Apinn hefði náð ótrúlegri færni, hann gæti meira að segja spilað fjórhent alveg sjálfur, þ.e. bæði með höndum og fótum. Og ekki bara það, hann fletti nótnablöðunum með rófunni. Ég hugsa að […]