Í senn ofsafenginn og hástemmdur
4 og hálf stjarna Verk eftir Debussy, Higdon og Prokofíev. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikari: Benjamin Beilman. Stjórnandi: Roderick Cox. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. september Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést […]