Hrár söngur þurfti fágun
Söngtónleikar 3 stjörnur Sönghópurinn Olga flutti lög frá löndum Víkinganna. Aðventkirkjan í Reykjavík fimmtudaginn 21. júlí Víkingar sem syngja klassískt án undirleiks eru engir berserkir sem öskra villimannslega. Þeir eru miklu frekar eins og karlmenn í sokkabuxum, ef nota má þá samlíkingu. Ekki hetjutenórar og sterabaularar, heldur fínlegir söngvarar sem eru viðkvæmir og brothættir. Geisladiskur […]