Tónlist í Svörtum fjöðrum

Ég hef sett upp sérstaka síðu fyrir tónlist sem ég samdi fyrir Svartar fjaðrir, opnunarverk Listahátíðar 2015. Síðan verður framvegis hér á forsíðunni.

Tónlistin er ýmist upprunaleg, eða þá að hún byggist á upprunalegu tónlistinni í verkinu. Valdimar Jóhannsson samdi líka með mér tónlistina í Svörtum fjöðrum, en þó ekki þá tónlist sem er hér á síðunni.

Svartar fjaðrir voru eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Við Valdimar vorum tilnefndir til Grímuverðlaunanna fyrir tónlistina.

Við Sigga Soffía erum að gera sólóverk sem verður frumsýnt í Gamla bíói 26. október nk!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s