Raddstyrkurinn var við sársaukamörkin

3 og hálf stjarna Verk eftir Schumann, Wagner, Tosti, Verdi, Bellini, Puccini, Mozart, Leoncavallo, Smetana og Wolf. Stuart Skelton og Kristinn Sigmundsson sungu. Matthildur Anna Gísladóttir lék á píanó. Salurinn í Kópavogi föstudaginn 7. maí Woody Allen hefur sagt að ef hann hlustar á Wagner fyllist hann alltaf löngun til að ráðast inn í Pólland. […]

Mendelssohn var ekki endurfæddur Mozart

4 stjörnur Verk eftir Prókofíev og Mendelssohn. Einleikari: Rannveig Marta Sarc. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 6. maí Maður nokkur erfir málverk og fiðlu eftir Rembrandt og Stradivarius. Hann hugsar með sér: Nú er ég moldríkur. En svo kemst hann að því að málverkið er eftir Stradivarius, en fiðlan eftir Rembrandt. Stradivarius […]

Himnesk fegurð orgelsins

Geisladiskur 5 stjörnur Haukur Guðlaugsson: Organflóra 2 Haukur Guðlaugsson gefur út Ég sá einu sinni myndband á YouTube af tónleikum þar sem orgelleikari í hljómsveit rekur sig í tónflutningstakka. Fyrir bragðið er leikur hans í allt annarri tóntegund en restin af hljómsveitinni. Útkoman er skelfileg, en um leið óborganlega fyndin. Ekki alveg eins skondin var […]