Djassinn komst ekki á flug
Djasstónleikar 2 stjörnur Tónlist eftir Þórdísi Gerði Jónsdóttur, flutt af henni sjálfri, auk Guðmundar Péturssonar, Matthíasi M. D. Hemstock, Andra Ólafssyni og Steingrími Karls Teague. Björtuloft í Hörpu miðvikudaginn 21. febrúar Djassklúbburinn Múlinn í Björtuloftum á fimmtu hæð í Hörpu laðar að útlendinga fremur en innfædda. Ég hef farið á það marga tónleika í Múlanum […]