Fiðluleikari af holdi og blóði

5 stjörnur Joshua Bell og Alessio Bax fluttu verk eftir Schubert, Franck, Bach og Ysaÿe. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 20. október Eitt kvöld birtist fiðluleikarinn Niccolo Paganini á götum Lundúna. Fólk æpti af skelfingu og sumir hlupu í burt. Aðrir, sem voru hugrakkari, gengu hikandi til hans og snertu til að fullvissa sig um að […]

Fyrirmynd allra djasspíanóleikara

5 stjörnur Djasstónleikar Gwilym Simcock lék að mestu eigin tónlist á tónleikaröðinni Djass í Salnum. Salurinn í Kópavogi þriðjudaginn 15. október Hver er munurinn á djasstónlistarmanni og extrastórri pizzu? Pizzan mettar fjögurra manna fjölskyldu, en það gerir djasstónlistarmaðurinn ekki. Þessi brandari kom upp í hugann á tónleikum í Salnum í Kópavogi á þriðjudagskvöldið. Gwilym Simcock […]

Everest kom manni ekki við

2 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Brahms og Tsjajkovskí. Einleikari: Stephen Hough. Stjórnandi: Han-Na Chang. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 10. október Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Þegar hann var að vaxa úr grasi var fjölskyldan hans mjög fátæk, svo Brahms litli […]

Kattarkonsert, en engin mús

5 stjörnur Píanótónleikar Luka Okros lék verk eftir Schubert, Rakhmaninoff, Liszt og fleiri. Kaldalón í Hörpu föstudaginn 4. október Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Við það vekur hann Jenna, sem […]

Djöfullinn sveikst um að mæta

3 stjörnur Píanótónleikar Jeremy Denk lék tónlist eftir Bach, Ligeti, Berg og Schumann. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 29. september Einu sinni var píanóleikari sem var dálítið óheppinn. Hann kom fram á tónleikum í Austurbæjarbíói, á þeim tíma sem bíóið var vinsæll tónleikasalur. Eftir að hafa klárað fyrsta verkið á efnisskránni stóð hann upp og hneigði […]