Fiðluleikari af holdi og blóði
5 stjörnur Joshua Bell og Alessio Bax fluttu verk eftir Schubert, Franck, Bach og Ysaÿe. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 20. október Eitt kvöld birtist fiðluleikarinn Niccolo Paganini á götum Lundúna. Fólk æpti af skelfingu og sumir hlupu í burt. Aðrir, sem voru hugrakkari, gengu hikandi til hans og snertu til að fullvissa sig um að […]