Góður samsöngur en síðri einsöngur

Niðurstaða: Misgóðir tónleikar. Sönghópurinn Kyrja flutti blandaða dagskrá á Óperudögum Kex Hostel þriðjudagur 25. október Þegar ég var lítill dró stóra systir mín mig á 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrik sem er framtíðarmynd. Snemma í myndinni er atriði þar sem forfeður okkar aparnir rekast á furðuhlut frá geimverum; mikinn, svartan kassa. Atriðið er […]

Geðvont tónskáld hitti á endanum í mark

Niðurstaða: Sérlega skemmtilegir tónleikar. Verk eftir Johannes Brahms og Amy Beach. Flytjendur: Anton Miller, Guðný Guðmundsdóttir, Rita Porfiris, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Liam Kaplan. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 23. október Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Hann gat líka verið andstyggilegur í tilsvörum. […]

Draugagangur, leirburður og perlur

Niðurstaða: Yfirleitt skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Bryndís Guðjónsdóttir, Gissur Páll Gissurarson, Oddur Arnþór Jónsson, Silja Elísabet Brynjarsdóttir, Ástríður Alda Sigurðardóttir og Eva Þyrí Hilmarsdóttir. Salurinn í Kópavogi sunnudaginn 2. október Ef ég reyndi að svæfa 21 mánaða dótturson minn með því að syngja vögguvísu Jóns Leifs fyrir hann, þá […]

Brjálæðislegt vorblót og gjöreyðing mannkyns

Niðurstaða: Tónleikarnir voru misjafnir fyrir hlé en svo rættist úr. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Veronique Vöku, Daníel Bjarnason og Igor Stravinskí. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 29. september. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið byrjuðu skuggalega. Flutt var Catamorphosis eftir Önnu Þorvaldsdóttur undir stjórn Evu Ollikainen. Nafn verksins […]