Góður samsöngur en síðri einsöngur
Niðurstaða: Misgóðir tónleikar. Sönghópurinn Kyrja flutti blandaða dagskrá á Óperudögum Kex Hostel þriðjudagur 25. október Þegar ég var lítill dró stóra systir mín mig á 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrik sem er framtíðarmynd. Snemma í myndinni er atriði þar sem forfeður okkar aparnir rekast á furðuhlut frá geimverum; mikinn, svartan kassa. Atriðið er […]