Brestir í útsendingu Sinfóníutónleika í sjónvarpinu

2 stjörnur Verk eftir Mozart, Massenet, Sigfús Einarsson og Jón Nordal í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einsöngvari: Hallveg Rúnarsdóttir. Einleikari: Sigrún Evaldsdóttir. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu/bein útsending á RÚV sjónvarpi miðvikudaginn 20. maí Polki er oft spilaður á Vínartónleikum Sinfóníuhljomsveitar Íslands, enda er þetta fjörugur dans. Eggjasuðupolkinn hefur þó ekki heyrst þar, svo […]

Ærandi þögn á tónleikum

Maður nokkur keypti einu sinni slökunardisk. Á kápunni stóð: Hugleiðsla í Pýramídanum mikla. Honum leist vel á, kveikti á geislaspilaranum og setti sig í stellingar fyrir hugleiðslu. En honum til skelfingar var ekkert á geisladiskinum, bara þögnin ein. Hann stóð upp alveg brjálaður og henti frá sér heyrnartólunum, fannst hann illa svikinn að heyra ekki […]

Má ég standa upp?

4 stjörnur Aría dagsins, Íslenska óperan Eldborg í Hörpu á netinu Í óperunni Tosca eftir Puccini ræðst kona á mann og stingur hann í hjartað með rýtingi. Eftir nokkra stund spyr hann: „Má ég standa upp?“ Atriðið er að finna í heimildarmyndinni Tosca‘s Kiss, sem fjallar um elliheimilið Casa di Riposos per Musicist í Mílanó. […]