Brestir í útsendingu Sinfóníutónleika í sjónvarpinu
2 stjörnur Verk eftir Mozart, Massenet, Sigfús Einarsson og Jón Nordal í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einsöngvari: Hallveg Rúnarsdóttir. Einleikari: Sigrún Evaldsdóttir. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu/bein útsending á RÚV sjónvarpi miðvikudaginn 20. maí Polki er oft spilaður á Vínartónleikum Sinfóníuhljomsveitar Íslands, enda er þetta fjörugur dans. Eggjasuðupolkinn hefur þó ekki heyrst þar, svo […]