Pínulítið af þessu, agnar ögn af hinu
3 stjörnur Verk eftir Lili Boulanger, Gustav Mahler, Benjamin Britten og Claude Debussy. Einsöngvari: Michelle DeYoung. Stjórnandi: Hannu Lintu. Eldborg í Hörpu föstudaginn 21. febrúar Einu sinni gekk kaþólski dýrlingurinn Antóníus af Padóvu inn í kirkju þar sem hann hugðist predika. Því miður var hún tóm. Hann dó samt ekki ráðalaus, heldur hélt niður að […]