Pínulítið af þessu, agnar ögn af hinu

3 stjörnur Verk eftir Lili Boulanger, Gustav Mahler, Benjamin Britten og Claude Debussy. Einsöngvari: Michelle DeYoung. Stjórnandi: Hannu Lintu. Eldborg í Hörpu föstudaginn 21. febrúar Einu sinni gekk kaþólski dýrlingurinn Antóníus af Padóvu inn í kirkju þar sem hann hugðist predika. Því miður var hún tóm. Hann dó samt ekki ráðalaus, heldur hélt niður að […]

Hinn ljúfi hrollur meistarans

4 og hálf stjarna Verk eftir Beethoven, Prókofíev og Boulanger. Flytjendur: Hulda Jónsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 16. febrúar Söngvarar á sautjándu öldinni skreyttu söng sinn gjarnan með trillum, þ.e. hröðum tveimur nótum sitt á hvað, hlið við hlið á tónaskalanum. Síðar meir duttu trillurnar úr tísku, og voru þær þá […]

Lírukassinn rokkaði á Sinfóníutónleikum

4 stjörnur Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Missy Mazzoli, Báru Gísladóttur og Huga Guðmundsson. Einleikari: Andreas Borregaard. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 30. janúar Lírukassar eru sjaldséð sjón á Íslandi og víðar sjálfsagt líka. Maður rak því upp stór augu þegar lírukassa var rúllað inn á svið í Eldborg á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands […]

Hún elskar mig ef ég léttist

3 stjörnur Caput-hópurinn flutti verk eftir K.óla, Veronique Vöku og Gavin Bryars. Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir. Einsöngvari: Rúni Brattaberg. Breiðholtskirkja miðvikudaginn 29. janúar Margir hlauparar þjást af kvíða og oft er því haldið fram að góður sprettur geti læknað alls konar andleg mein. Veðrið getur þó verið leiðinlegt, en þá er bara að fara á næstu […]