Drottning fiðlunnar og skylmingameistarinn

Niðurstaða: Stórkostlegir tónleikar. Anne-Sophie Mutter ásamt Mutter Viruosi flutti verk eftir Vivaldi, Bologne og Chin. Eldborg í Hörpu föstudaginn 27. september Gamli Niccolo Paganini var svo snjall fiðluleikari að fólk hélt að hann væri í slagtogi við djöfulinn. Auðvelt væri að trúa því sama upp á Anne-Sophie Mutter. Hún er stundum kölluð drottning fiðlunnar. Og […]

Innblásinn Ravel en Haukur var síðri

Verk eftir Mozart, Ravel og Hauk Tómasson. Einleikari: Claire Huangci. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. janúar Niðurstaða: Skemmtilegir tónleikar að mestu. Ég var ekkert sérstaklega spenntur yfir komandi Sinfóníutónleikum á fimmtudagskvöldið. Á dagskránni var meðal annars G-dúr píanókonsertinn eftir Ravel. Það er óttalega útjöskuð tónlist, líka hér á landi. Hvorki meira né […]

Töfraveröld glitrandi blæbrigða

Stephen Hough lék verk eftir Debussy, Liszt og hann sjálfan. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 13. janúar Niðurstaða: Glæsilegir tónleikar en sumt hefði mátt verið betra. Kínversk musteri, ljúfar nætur í Granada, framandi dansar, himnaríki og helvíti… Allt þetta kom við sögu á tónleikum Stephens Hough píanóleikara í Norðurljósum í Hörpu á föstudaginn. Tónleikarnir voru á […]