Drottning fiðlunnar og skylmingameistarinn
Niðurstaða: Stórkostlegir tónleikar. Anne-Sophie Mutter ásamt Mutter Viruosi flutti verk eftir Vivaldi, Bologne og Chin. Eldborg í Hörpu föstudaginn 27. september Gamli Niccolo Paganini var svo snjall fiðluleikari að fólk hélt að hann væri í slagtogi við djöfulinn. Auðvelt væri að trúa því sama upp á Anne-Sophie Mutter. Hún er stundum kölluð drottning fiðlunnar. Og […]