Sellókonsertinn eftir Haydn er snilld

4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Haydn og Brahms. Einleikari: Sigurgeir Agnarsson. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 11. febrúar Nafn tónskáldsins Joseph Haydn hefur orðið að mörgum aulabröndurum fyrir þær sakir að það hljómar eins og enska orðið hiding. Í einum brandaranum finna hljóðfæraleikararnir ekki tónskáldið, því það er Haydn/hiding. […]

Tapað fyrir poppgarginu

2 og hálf stjarna Verk eftir Liszt, Urbancic, Speight og Ravel. Peter Máté og Aladár Racz léku á píanó. Salurinn í Kópavogi þriðjudaginn 9. febrúar Ég hafði útvarpið í gangi á leiðinni á tónleikana, eitthvert poppgarg var spilað sem samanstóð af öskri, vélrænum endurtekningum, fábrotnum hljómagangi og drunum. Maður hugsaði: Mikið er nú gott að […]

Byrjaði vel, endaði illa

3 stjörnur Verk eftir Ginastera, Schubert og Þuríði Jónsdóttur. Einleikari: Xavier de Maistre. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar „Leið svo veturinn og bar ekkert til tíðinda.“ Þennan frasa er að finna í Íslendingasögum, ef minnið svíkur mig ekki. Hann má yfirfæra á líf Albertos Ginastera, sem var argentínskt tónskáld á 20. […]

Einmitt! Þú ert kaldur og ekki með nein eyru

Einu sinni voru kanína og snákur í göngutúr saman. Þau voru bæði blind og vissu ekki hvaða dýrategund þau tilheyrðu. Kanínan vissi ekki að hún var kanína og snákurinn ekki að hann var snákur. Kanína bað því snákinn að þukla á sér og segja henni hvers hann yrði vísari. Snákurinn gerði það og sagði: „Hmm. […]