Sellókonsertinn eftir Haydn er snilld
4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Haydn og Brahms. Einleikari: Sigurgeir Agnarsson. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 11. febrúar Nafn tónskáldsins Joseph Haydn hefur orðið að mörgum aulabröndurum fyrir þær sakir að það hljómar eins og enska orðið hiding. Í einum brandaranum finna hljóðfæraleikararnir ekki tónskáldið, því það er Haydn/hiding. […]