Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn
Óperusýning 5 stjörnur Tsjajkovskí: Évgení Ónegín. Þóra Einarsdóttir, Andrey Zhilikhovsky, Elmar Gilbertsson, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Rúni Brattaberg, Hanna Dóra Sturludóttir, Alina Dubik, Hlöðver Sigurðsson auk annarra söngvara, kórs og hljómsveitar Íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjórn: Benjamin Levy. Leikstjórn: Anthony Pilavachi. Eldborg í Hörpu laugardaginn 22. október Ég greip andann á lofti þegar ég kom inn í Eldborgina […]