Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn

Óperusýning 5 stjörnur Tsjajkovskí: Évgení Ónegín. Þóra Einarsdóttir, Andrey Zhilikhovsky, Elmar Gilbertsson, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Rúni Brattaberg, Hanna Dóra Sturludóttir, Alina Dubik, Hlöðver Sigurðsson auk annarra söngvara, kórs og hljómsveitar Íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjórn: Benjamin Levy. Leikstjórn: Anthony Pilavachi.  Eldborg í Hörpu laugardaginn 22. október Ég greip andann á lofti þegar ég kom inn í Eldborgina […]

Beethoven hljómaði nýr

Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Magnus Lindberg og Beethoven. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Einleikari: Jack Liebeck. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 13. október Kona sem ég hitti í hlénu á Sinfóníutónleikum á fimmtudagskvöldið sagði mér að hún hefi fundist hún vera komin út í geim í fyrsta verkinu á efnisskránni. Um var að ræða Flow […]

Tónleikagestir sungu með

Kammertónleikar 4 stjörnur Nordic Affect (Halla Steinunn Stefánsdóttir, fiðla; Guðrún hrund Harðardóttir, víóla; Hanna Loftsdóttir, selló/gamba; Guðrún Óskarsdóttir, semball) flutti verk eftir Mirjam Tally, Hildi Guðnadóttur, Önnu Þorvaldsdóttur, Úlf Hansson og Georg Kára Hilmarsson á Norrænum músíkdögum. Einnig var flutt verk eftir Höllu Steinunni. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 30. september Tónleikar kammerhópsins Nordic Affect koma […]

Upphafin snilld, nístandi óskapnaður

(þessi grein birtist í Fréttablaðinu í gær) Sinfóníutónleikar 3 stjörnur Verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Esa-Pekka Salonen, Juliana Hodkinson og Benjamin Staern. Einleikarar: Aart Strootman og Akiko Suwanai. Stjórnandi: Daniel Raiskin. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 29. september Einu sinni las ég grein um forrit sem skrifar sjálft póstmódernískar heimspekigreinar. Það eina sem þarf að gera er […]