Gæsahúð aftur og aftur

5 stjörnur Jóhann Kristinsson baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari fluttu lög eftir Schumann, Mahler, Rossini og fleiri.  Salurinn í Kópavogi fimmtudaginn 19. október Ég las einhvers staðar að það séu fjögur leiðarstef í kántrísöngvum. Þau eru: 1. „Ást og trygglindi“, 2. „Hvernig á að lifa lífinu“, 3. „Það gengur ekki“ og 4. „Þetta er búið.“ […]

Söng meira af vilja en mætti

2 stjörnur Tangótónleikar Lög eftir Piazzolla, Villoldo, Gade og fleiri. Svanlaug Jóhannsdóttir söng ásamt hljómsveit. Einnig kom Margrét Pálmadóttir fram. Salurinn í Kópavogi föstudaginn 13. október Eitthvert glæsilegasta tangóatriði bíómyndanna er þegar Arnold Schwarzenegger dansar við Tia Carrere í upphafi True Lies. Það er ótrúlega flott, en tökurnar munu ekki hafa verið sársaukalausar. Vöðvatröllið er […]

Dauðinn og stúlkan aldrei hressari

4 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Schubert, Salonen, Norman og Daníel Bjarnason. Calder kvartettinn lék. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 8. október Brandarakarl nokkur sagði einu sinni: „Lífið er stutt og listin löng; það á sérstaklega við um sinfóníu eftir Brahms.“ Hægt væri að segja það sama um ýmis verk eftir Schubert, sem eru í lengri kantinum. […]

Flóttinn mikli undan væmninni

4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Stravinskí og Adams í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Fram komu Hamrahlíðakórarnir. Einleikari: Leila Josefowicz. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 5. október Fiðlur eru væmnar. Eða öllu heldur, fiðlur GETA verið væmnar. Um það bera vitni ótal gamlar Hollywood ástarvellur þar sem sírópið lekur bókstaflega af fiðlustrengjunum. Stravinskí óttaðist þennan […]