Gæsahúð aftur og aftur
5 stjörnur Jóhann Kristinsson baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari fluttu lög eftir Schumann, Mahler, Rossini og fleiri. Salurinn í Kópavogi fimmtudaginn 19. október Ég las einhvers staðar að það séu fjögur leiðarstef í kántrísöngvum. Þau eru: 1. „Ást og trygglindi“, 2. „Hvernig á að lifa lífinu“, 3. „Það gengur ekki“ og 4. „Þetta er búið.“ […]