Raunir kórundirleikarans

Ekki er ljóst hve margir kórar eru starfandi á Íslandi, en þeir skipta tugum, ef ekki hundruðum ef allt er talið til. Margir Íslendingar hafa því einhverja reynslu af kórastarfi, þó ekki nema af því að syngja í barnaskóla. Ég var sjálfur í Ísaksskóla og þar hófst vikan venjulega á því að allir bekkirnir sungu […]

Norðurljósin dönsuðu í tónlistinni

Niðurstaða: Sérlega glæsilegir tónleikar með skemmtilegri tónlist. Verk eftir Dvorák, Mozart, Kodaly og Mist Þorkelsdóttur. Flytjendur: Rannveig Marta Sarc, Brian Hong og Svava Bernharðsdóttir. Salurinn í Kópavogi þriðjudaginn 11. janúar Eins og venjulega voru allir með grímur á tónleikum í Salnum í Kópavogi á þriðjudagskvöldið. Tónlistarflytjendurnir, sem voru þrír, voru það þó ekki og stóðu […]

Trillur eins og stjörnur himinsins

Niðurstaða: Flottir tónleikar með áhugaverðri tónlist, en fullmiklum trillum. Halldór Bjarki Arnarson flutti verk eftir Handel, Bach, Lully og Froberger. Salurinn í Kópavogi miðvikudagur 5. janúar Sagt er að Mozart hafi einu sinni ögrað Haydn með því að rétta honum nótur að lagi fyrir sembal. Það er hljómborðshljóðfæri og forfaðir píanósins. Fullt var af nótum […]