Raunir kórundirleikarans
Ekki er ljóst hve margir kórar eru starfandi á Íslandi, en þeir skipta tugum, ef ekki hundruðum ef allt er talið til. Margir Íslendingar hafa því einhverja reynslu af kórastarfi, þó ekki nema af því að syngja í barnaskóla. Ég var sjálfur í Ísaksskóla og þar hófst vikan venjulega á því að allir bekkirnir sungu […]