Spennan í hámarki þegar Jesús breytti vatni í vín

4 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Saariaho, MacMillan og Beethoven. Einleikari: Jean-Yves Thibaudet. Stjórnandi Osmo Vänskä. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 23. maí Bach er vinsælt tónskáld en fáir vita nokkuð um guðfræðina í tónlist hans. Fyrir honum var tónlist beinlínis framlenging á guðfræðilegum vangaveltum, og fyrir bragðið er allskonar táknfræði í tónlist hans. Ofurlítið […]

Haltu kjafti og vertu sæt

4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Chabrier, Brahms og Farrenc. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Sigurgeir Agnarsson. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. maí Farsímar á sinfóníutónleikum eru plága. Á tónleikunum í þar síðustu viku var m.a. á efnisskránni píanókonsertinn eftir Grieg. Á viðkvæmum stað í hæga, rólega kaflanum, hringdi […]

Andlegt ferðalag fullt af spennu

5 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Prókofíev, Dvorák, Grieg og Piazzolla. Auður Hafsteinsdóttir lék á fiðlu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 12. maí Tónlistarnám  bætir minni, tungumálafærni og rökhugsun, svo fátt eitt sé nefnt. Töluverð gróska er í tónlistarkennslu á Íslandi enda margir frábærir kennarar starfandi. Sumir þeirra eru einnig einleikarar sem […]

Enn einn dagurinn á skrifstofunni

3 og hálf stjarna Verk eftir Grieg, Verdi og Prókofíev. Einleikari: Nikolai Lugansky. Stjórnandi: Eivind Aadland. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 9. maí Á YouTube er upptaka af ungum trúleysingja sem les Biblíuna í hæðnisróm. Hugmyndin er fyndin, en sjálf upptakan veldur vonbrigðum. Trúleysinginn ýkir svo háðið í röddinni að það missir marks. Kanadíski píanóleikarinn Glenn […]

Lady Gaga á tónleikum Kvennakórs

4 stjörnur Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur. Stjórnandi: Ágóta Joó. Hljómsveit: Ari Bragi Kárason, Zbigniew Dubik, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Hávarður Tryggvason og Vilberg Viggósson. Kynnir: Silja Aðalsteinsdóttir. Langholtskirkja laugardaginn 4. maí Furðulega útgáfu sálmsins Hærra, minn Guð, til þín eftir Mason Lowell mátti heyra á tónleikum Kvennakórs Reykjavíkur á laugardaginn. Útsetningin var eftir James L. Stevens, sem […]