Draugagangur og tangó

Niðurstaða: Misáhugaverð dagskrá, en góður flutningur. João Barradas flutt verk eftir Keith Jarrett, Yann Robin og Astor Piazzolla.Norðurljós í Hörpumiðvikudagur 16. febrúar „Ærslandar eru miklu meira pirrandi en venjulegir draugar“ segir kona við manninn sinn í skopmynd. Hjónin sitja í stofunni sinni, og fyrir framan þau er draugur sem heldur á harmóníku. Harmóníkuleikurinn í Norðurljósum […]

Þrumur og eldingar í Hörpu

Niðurstaða: Glæsileg tónlist og stórfenglegur flutningur. Verk eftir Mozart og Beethoven í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Evu Ollikanen. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 10. febrúar Forleikurinn að Brúðkaupi Fígarós, sem var á dagskránni á hádegistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudaginn, er afar skemmtileg tónlist. Hún er full af fjöri, enda var tónskáldið með mikla kímnigáfu. Þetta […]

Tónlist fyrir fæðingu barns

Niðurstaða: Snilldartónlist sem var sérlega vel flutt. Verk eftir Wagner og Mozart í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 3. febrúar Á netinu er að finna mynd af spýtukarli með prjónahúfu. Við hliðina á honum stendur: „Þetta er Bill. Bill elskar tónlist Wagners. Bill gerir sér grein fyrir að það elska […]