Tónlistin varð að blindandi sól
Niðurstaða: Margt gríðarlega vel gert, en annað var síðra. Erna Vala Arnardóttir flutti verk eftir Mozart, Ravel, Rameau, Sibelius, Rakhmanínoff og Skrjabín. Salurinn í Kópavogi þriðjudagur 22. mars Mozart var mikill grínisti og eitt sinn samdi hann sérstakt verk sem hét Tónlistarbrandari. Þar er heiltónaskali sem þekktist ekki á þeim tíma, samstíga fimmundir sem voru […]