Tónlistin varð að blindandi sól

Niðurstaða: Margt gríðarlega vel gert, en annað var síðra. Erna Vala Arnardóttir flutti verk eftir Mozart, Ravel, Rameau, Sibelius, Rakhmanínoff og Skrjabín. Salurinn í Kópavogi þriðjudagur 22. mars Mozart var mikill grínisti og eitt sinn samdi hann sérstakt verk sem hét Tónlistarbrandari. Þar er heiltónaskali sem þekktist ekki á þeim tíma, samstíga fimmundir sem voru […]

Heilagt, heiðarlegt og fagurt

Niðurstaða: Bach var góður en Hjálmar frábær. Sif Tulinius flutti verk eftir Bach og Hjálmar H. Ragnarsson. Kristskirkja þriðjudaginn 15. mars Þegar Bach var ungur og starfaði sem kirkjuorganisti í Arnstadt þurfti hann einnig að þjálfa námsmannakór og hljómsveit. Hann hafði óbeit á því. Á einni hljómsveitaræfingunni missti hann stjórn á sér og kallaði seinheppinn […]

Vonin um bjartari framtíð

Niðurstaða: Þrjú glæsileg verk vöktu mikla ánægju. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Missy Mazzoli, Svein Lúðvík Björnsson og Önnu Þorvaldsdóttur. Daníel Bjarnason stjórnaði. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 11. mars Aron Copeland sagði einu sinni að það að hlusta á fimmtu sinfóníuna eftir Ralph Vaughan Williams væri eins og að stara á belju í 45 mínútur. […]

Dauðinn meðal gesta á grímuballi

Niðurstaða: Frábærir tónleikar með dásamlegri tónlist. Verk eftir Valentin Silvestrov, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, John Adams og Daníel Bjarnason. Einleikari var Víkingur Heiðar Ólafsson og stjórnandi Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 2. mars Hörmungarnar í Úkraínu láta engan með hjarta ósnortinn, og þeirra var minnst á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á miðvikudagskvöldið. Fluttu var örstutt […]

Lokaorð í fangabúðum nasista

Niðurstaða: Misspennandi verk á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga. Heiða Árnadóttir og Tinna Þorsteinsdóttir á Myrkum músíkdögum. Verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson, Þórunni Björnsdóttur, Þórönnu Dögg Björnsdóttur og Gunnar Karel Másson. Norðurljós í Hörpu þriðjudaginn 1. mars Það er nótt og húsráðandi, kona, sefur óvært. Hún umlar af og til og skrækir upp úr svefni. Hæna hefur […]

Fögnuður á Vínartónleikum

Niðurstaða: Flottir tónleikar þar sem dansararnir stálu senunni. Verk eftir Strauss jr, Zeller, Lumbye, Kálmán og fleiri. Stjórnandi: Kornelios Michailidis. Einsöngvrara: Herdís Annar Jónasdóttir og Gissur Páll Gissurarson. Dansarar: Þorkell Jónsson, Denise Margrétt Yaghi, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir.Eldborg í Hörpufimmtudaginn 24. febrúar Dónárvalsinn eftir Jóhann Strauss yngri, sem var leikinn á Vínartónleikum […]