Frá Akureyri til Hollywood

3 og hálf stjarna sinfóníutónleikar Verk eftir Dvorák, Atla Örvarsson og Rimskí-Korsakoff. Einleikari: Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Hof á Akureyri sunnudaginn 24. mars Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni voru haldnir hátíðartónleikar í Hamraborginni í Hofi á Akureyri um helgina. Fyrir hlé var aðeins eitt verk […]

Togstreita ljóss og myrkurs, en hvað svo?

3 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Þorstein Hauksson, Önnu Þorvaldsdóttur og John A. Speight. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Anna-Maria Helsing stjórnaði. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 14. mars Frægasta tokkata tónbókmenntanna er án efa Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach. Hún lék stórt hlutverk í Fantasíu Walts Disney, þessari gömlu. Í Fantasíu sá maður fiðluboga […]

Full af töfrandi söng og ómótstæðilegum litum

4 og hálf stjarna Giuseppe Verdi: La Traviata. Uppfærsla Íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjórn: Bjarni Frímann Bjarnason. Leikstjórn: Oriol Tomas. Leikmynd: Simon Guilbault. Búningar: Sebastien Dionne. Lýsing: Erwann Bernard. Myndband: Felix Fradet-Faguy. Danshöfundur: Lucie Vigneault. Aðalhlutverk: Herdís Anna Jónasdóttir, Elmar Gilbertsson og Hrólfur Sæmundsson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Eldborg í Hörpu laugardaginn 9. mars. Nemendur í […]

Hörpuleikarar með vígtennur

4 og hálf stjarna Kammertónleikar Elísabet Waage og Katie Buckley fluttu verk eftir C.W.V. Gluck, C. Salzedo, J. Thomas, B. Andrés og Kolbein Bjarnason. Salurinn í Kópavogi sunnudaginn 3. mars Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst við hvort […]

Klisjukennt en líka innblásið

3 stjörnur Kammersveitin Elja flutti verk eftir Nemtsov, Pärt, Manca, Nielsen, Dallapiccola, Bergrúnu Snæbjörnsdóttur og Báru Gísladóttur. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 3. mars Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann. Það verður ekki beint sagt  að hann hafi verið framsækinn, hvað þá […]