Hallelúja en engin helgislepja
Niðurstaða: Messías eftir Handel var magnaður. Messías eftir Händel. Flytjendur: Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík undir stjórn Harðar Áskelssonar. Einsöngvarar: Berit Norbakken, Alex Potter, Elmar Gilbertsson og Oddur A. Jónsson. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 20. nóvember Ég er ekki viss um að fólk standi upp í Hallelúja-kaflanum í Messíasi eftir Handel vegna þess að […]