Hallelúja en engin helgislepja

Niðurstaða: Messías eftir Handel var magnaður. Messías eftir Händel. Flytjendur: Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík undir stjórn Harðar Áskelssonar. Einsöngvarar: Berit Norbakken, Alex Potter, Elmar Gilbertsson og Oddur A. Jónsson. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 20. nóvember Ég er ekki viss um að fólk standi upp í Hallelúja-kaflanum í Messíasi eftir Handel vegna þess að […]

Hverju skal trúa

Niðurstaða: Líflegt tónleikhús sem féll greinilega í kramið hjá börnunum. Skemmtilegt er myrkrið, tónleikhús eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Þáttakendur: Ásta Sigríður Arnardóttir, Jón Svavar Jósefsson, Matthildur Anna Gísladóttir, Sigurður Halldórsson og Frank Aarnink Danhöfundur: Asako Ichiashi. Leikmynd og búningar: Eva Bjarnadóttir. Leikstjórn: Bergdís Júlía Jóhannesdóttir. Kaldalón í Hörpu laugardaginn 12. nóvember Ég sat við hliðina á […]

Hjartað í Póllandi og stórfenglegur píanóleikur

Niðurstaða: Frábær píanóleikur og flest annað var glæsilegt. Verk eftir Szymanowski, Chopin, Lutoslawski og Jón Nordal. Einleikari: Jan Lisiecki. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember Pólsk-franska tónskáldið Frederic Chopin var sjúklega hræddur við að verða kviksettur, það er, að vera grafinn lifandi. Hann bað því aðstandendur sína um að […]

Sagan dæmir sumt úr leik en hitt er ódauðlegt

Niðurstaða: Misjafnir tónleikar, en sumt var framúrskarandi. Ár íslenska einsöngslagsins. Fram komu Benedikt Kristjánsson, Fjölnir Ólafsson, Hildigunnur Einarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Kristján Karl Bragason.   Salurinn í Kópavogi sunnudagur 30. október Til eru þeir sem fussa og sveia yfir svokallaðri fagurtónlist nútímans og finnst tónlistin í denn svo miklu betri. Þeir benda […]