Geimvera á Sinfóníutónleikum
4 stjörnur GDRN, Bríet, JóiPé x Króli, Logi Pedro, Cell7, Reykjavíkurdætur, Joey Christ, Flóni og Unnsteinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. ágúst Karlkyns sinfóníuhljóðfæraleikarar eru venjulega í kjólfötum. Siðurinn mun vera frá Viktoríutímabilinu, þegar þjónar klæddust kjólfötum. Þá þótti við hæfi að hljóðfæraleikarar væru í eins fötum, þeir […]