Leiðinlegir lokatónleikar Sinfóníunnar
2 stjörnur Verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Brahms. Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 10. júní Ég sá einu sinni auglýsingu þar sem sýnt var frá eldgosi. Undir var leikinn hægi kaflinn í sjöundu sinfóníu Beethovens, sem var mjög áhrifaríkt. Eldgos spilaði líka stóra rullu í nýjum fiðlukonsert eftir Þuríði Jónsdóttur, […]