Leiðinlegir lokatónleikar Sinfóníunnar

2 stjörnur Verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Brahms. Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 10. júní Ég sá einu sinni auglýsingu þar sem sýnt var frá eldgosi. Undir var leikinn hægi kaflinn í sjöundu sinfóníu Beethovens, sem var mjög áhrifaríkt. Eldgos spilaði líka stóra rullu í nýjum fiðlukonsert eftir Þuríði Jónsdóttur, […]

Þurftu ekki geðlækni til að fúnkera

3 og hálf stjarna Kórinn Viðlag sög lög úr ýmsum áttum. Tónlistarstjórn, kórstjórn, undirleikur og píanóleikur: Axel Ingi Árnason. Leikstjórn: Agnes Wild. Gaflaraleikhúsið þriðjudaginn 8. júní Íslenskur grínisti sagði einu sinni að fúga væri það þegar hljóðfærin koma inn eitt og eitt í einu, og áheyrendur fara út einn og einn í einu. Meistari fúgunnar […]

Óbrjálaðir hljóðfæraleikarar sem vönduðu sig

4 stjörnur Verk eftir Debussy, Webern, Postumi, Cage og Strauss. Pétur Björnsson lék á fiðlu, Elena Postumi á píanó. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 6. júní Einu sinni í Lundúnum var verið að flytja tríó eftir Anton Webern, þegar sellóleikarinn varð skyndilega brjálaður. Hann hætti að spila, stökk á fætur og æpti: „Ég þoli þetta ekki […]

Rifist og skammast á tónleikum

3 og hálf stjarna Verk eftir Thierru Escaich og Nino Rota. Kammersveit Reykjavíkur lék. Norðurljós í Hörpu þriðjudaginn 1. júní Einu sinni þegar heimurinn var ungur var Adam úti að skemmta sér. Eva var heima. Þegar Adam kom til baka var hún reið. „Þú ert farinn að vera með öðrum konum, fíflið þitt“, sagði hún. […]