Beethoven góður en Gubaidulina frábær

Niðurstaða: Einsöngvararnir stóðu sig vel, kórinn var dálítið hrár, hljómsveitin góð nema í lokakaflanum í Beethoven, og Gubaidulina var mögnuð, enda einleikarinn geggjaður. Beethoven og Gubaidulina á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Eva Ollikainen stjórnaði. Fram komu Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Elmar Gilbertsson og Jóhann Kristinsson. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. september Ég sá nýlega þátt […]

Síðasta lag ekki sargandi garg

Niðurstaða: Afar vandaður geisladiskur með fallegri tónlist. Geisladiskur Last Song. Una Sveinbjarnardóttir og Tinna Þorsteinsdóttir. Sono Luminus. „Hr. Hundfúll slapp naumlega lifandi frá síðasta lagi fyrir fréttir á Rás 1. Mögulega nær hann sér að fullu eftir þessi ósköp sem Ríkisboxið bauð upp á á fyrsta degi samkomubannsins hér á Fróni en fyrr má nú […]

Hið sjónræna átti vinninginn

Niðurstaða: Sérlega safaríkir tónleikar. Klassíkin okkar. Sinfóníuhljómsveit íslands flutti leikhústónlist undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Fjöldi einsöngvara kom fram. Eldborg í Hörpu föstudagur 3. september Englendingur, Frakki, Spánverji og Þjóðverji eru í leikhúsi. Leikarinn á sviðinu spyr hvort þeir sjái hann almennilega. Þeir svara: „Yes oui si ja.“ Allir sáust líka vel á tónleikunum á fimmtudagskvöldið, […]

Fegurðin víðsfjarri í Fidelio

2 og hálf stjarna Fidelio eftir Beethoven í styttri útgáfu. Leikstjórn og leikgerð: Bjarni Thor Kristinsson. Aðalhlutverk: Guja Sandholt, Dísella Lárusdóttir,  Oddur Arnþór Jónsson, Egill Árni Pálsson, Bjarni Thor Kristinsson og Gissur Páll Gissurarson. Tónlistarstjórn: Stefan Sand Groves og Gísli Jóhann Grétarsson. Hljómsveitarstjóri: Stefan Sand Groves. Norðurljós í Hörpu fimmtudaginn 26. ágúst Í kvikmyndinni Eyes […]

Klámvæðing klassískrar tónlistar

Klámvæðing klassískrar tónlistar Mamma mín var spíritisti en pabbi efahyggjumaður. Trúmál voru því sjaldan rædd við matarborðið og við fórum aldrei í kirkju. Klassísk tónlist var hins vegar dýrkuð, kannski voru þau einskonar trúarbrögð. Hún var hin fullkomna tjáning æðstu fegurðar. Rithöfundurinn Philip K. Dick, höfundur sagnanna sem myndir á borð við Blade Runner, Total […]