Beethoven góður en Gubaidulina frábær
Niðurstaða: Einsöngvararnir stóðu sig vel, kórinn var dálítið hrár, hljómsveitin góð nema í lokakaflanum í Beethoven, og Gubaidulina var mögnuð, enda einleikarinn geggjaður. Beethoven og Gubaidulina á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Eva Ollikainen stjórnaði. Fram komu Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Elmar Gilbertsson og Jóhann Kristinsson. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. september Ég sá nýlega þátt […]