Oftar gott en ekki
3 stjörnur Kammertónleikar Camerarctica (Ármann Helgason, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir og Sigurður Halldórsson) fluttu verk eftir Mendelssohn, Penderecki og Schönberg. Ef þér fannst gaman að The Exorcist, The Shining, Shutter Island eða hinni súrrealísku Inland Empire eftir David Lynch, þá ertu aðdáandi frægasta núlifandi tónskálds Pólverja, Krzysztof Penderecki. Tónlistin sem […]