Oftar gott en ekki

3 stjörnur Kammertónleikar Camerarctica (Ármann Helgason, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Bryndís Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir og Sigurður Halldórsson) fluttu verk eftir Mendelssohn, Penderecki og Schönberg. Ef þér fannst gaman að The Exorcist, The Shining, Shutter Island eða hinni súrrealísku Inland Empire eftir David Lynch, þá ertu aðdáandi frægasta núlifandi tónskálds Pólverja, Krzysztof Penderecki. Tónlistin sem […]

Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni

5 stjörnur Sinfóníutónleikar Hátíðarhljómsveitin í Búdapest flutti verk eftir Bach, Beethoven og Rakhmanínoff. Einleikari: Dénes Várjon. Stjórnandi: Iván Fischer. Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 17. Janúar „Ef það væri tónlistarháskóli í helvíti og efnilegasti nemandinn þar fengi það verkefni að semja sinfóníu um plágurnar sjö í Egyptalandi, þá kæmist hann samt ekki með tærnar þar sem […]

Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir

4 stjörnur Kammertónleikar Kammersveitin Elja flutti verk eftir Schnittke, Telemann og Báru Gísladóttur. Einleikari: Ásta Kristín Pjetursdóttir. Hörpuhorn á annarri hæð Hörpu sunnudaginn 7. janúar Kammersveitin Elja er ný stærð í íslensku tónlistarlífi. Hún er skipuð ungu fólki sem ýmist er enn í námi eða hefur nýlokið því. Ef marka má tónleika sveitarinnar í Hörpu […]