Draugagangur á tónleikasviðinu
Áramótapistill: Heimur goðsagna og yfirnáttúrulegra fyrirbæra kom nokkuð við sögu í tónlistarlífinu á árinu sem nú er senn á enda. Draugar tengdust t.d. fiðlukonsertinum eftir Schumann sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti ásamt fiðluleikaranum Baiba Skride í byrjun mars í Hörpu. Schumann, sem var uppi á árunum 1810-1856, var haldinn geðhvarfasýki og sjúkdómurinn ágerðist eftir því sem […]