Afmæli fagnað með Mozart

4 stjörnur Kammertónleikar Guðný Guðmundsdóttir og Delana Thomsen fluttu tónlist eftir Mozart. Hannesarholt sunnudaginn 24. júní Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari var aðeins 26 ára þegar hún tók við stöðu konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ungur aldur hennar vakti athygli, en ekki síður að hún var kona. Kannski voru því einhverjir sem efuðust um getu hennar til að valda […]

Bill Murray skemmtilegur en gat ekki sungið

Kammertónleikar, með meiru 4 stjörnur Bill Murray las og söng tónlist eftir Gershwin, Bernstein, Morrison og fleiri. Jan Vogler lék á selló, Mira Wang á fiðlu, Vanessa Perez á píanó. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. júní Bill Murray sem lék aðalhlutverkið í Groundhog Day, gömlu Ghostbusters myndunum og mörgum fleirum, gekk fram á sviðið í […]

Tónlist truflaði frásögn, og öfugt

2 stjörnur Hjálmurinn. Saga: Finn-Ole Heinrich. Tónlist: Sarah Nemtsov. Ensemble Adapter lék (Kristjana Helgadóttir, Ingólfur Vilhjálmsson, Gunnhildur Einarsdóttir, Matthias Engler, Zoé Cartier). Tjarnarbíó sunnudagur 10. júní Í kvikmyndum heyrist ómstríð tónlist bara þegar eitthvað ægilegt er á ferðinni. Er ekki rökrétt að álykta að þegar margir hlusti á slíka tónlist á tónleikum, þá komi blóðugir […]

Mögnuð ný ópera Daníels Bjarnasonar

5 stjörnur Daníel Bjarnason: Brothers. Libretto eftir Kerstin Perski. Leikstjórn: Kasper Holten. Meðleikstjóri: Amy Lane. Leikmynd og búningar: Steffen Arfing. Ljósahönnuður: Ellen Ruge. Myndbandshönnuður: Signe Krogh. Einsöngvarar: Oddur Arnþór Jónsson, Elmar Gilbertsson, James Laing, Marie Arnet, Þóra Einarsdóttir, Jakob Cristian Zethner, Paul Carey Jones, Hanna Dóra Sturludóttir og Selma Buch Ørum Villumesen. Kór Íslensku óperunnar […]

Flott hljóðfæri í lélegum hljómburði

3 stjörnur Verk eftir Halldór Smárason, Mamikó Dís Ragnarsdóttur, Jón Leifs, Unu Sveinbjarnardóttur og Hauk Tómasson. Strengjakvartettinn Siggi (Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson) lék. Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudaginn 3. júní Allar vita að Stradivarius fiðlur eru bestar. Eða hvað? Franskur rannsakandi, Claudia Fritz, hefur á undanförnum árum sýnt […]