Flottir tónleikar, og þó
Niðurstaða: Vel spilað allt saman, en misáhugavert. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Sibelius og Thomas Adès. Víkingur Heiðar Ólafsson lék einleik. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 18. nóvember Finnska tónskáldið Jean Sibelius drakk eins og svín, og hann reykti líka. Hann varð samt eldgamall. Á efri árum sagði hann: „Allir læknarnir sem hvöttu mig til að […]