Flottir tónleikar, og þó

Niðurstaða: Vel spilað allt saman, en misáhugavert. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Sibelius og Thomas Adès. Víkingur Heiðar Ólafsson lék einleik. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 18. nóvember Finnska tónskáldið Jean Sibelius drakk eins og svín, og hann reykti líka. Hann varð samt eldgamall. Á efri árum sagði hann: „Allir læknarnir sem hvöttu mig til að […]

Misjafnlega spennandi Beethoven

Niðurstaða: Flutningurinn á píanóverkum Beethovens var stundum áhugaverður. Verk eftir Beethoven. Flytjendur: Þóra Kristín Gunnarsdóttir, Peter Maté og Aladar Rácz. Salurinn í Kópavogi sunnudagur 14. nóvember Beethoven var ekki bara heyrnarlaus seinni hluta ævi sinnar, heldur líka afskaplega geðvondur. Nú mætti segja að hann hafi haft ærna ástæðu til. Ekki getur það verið skemmtilegt að […]

Ein besta hljómsveit heims

Niðurstaða: Stórfengleg spilamennska, sannfærandi túlkun. Verk eftir Sjostakóvitsj og Tsjajkovskí. Concertgebouw hljómsveitin lék undir stjórn Klaus Mäkelä. Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 10. nóvember Mér leið eins og Súperman hefði stigið niður til jarðar á tónleikum Concertgebouw hljómsveitarinnar í Eldborginni í Hörpu á miðvikudagskvöldið. Tilfinningin var sú sama, að sjá ofurmenni í allri sinni dýrð hnykla […]

Máttlaus sinfónía Högna

Niðurstaða: Tónlist Högna Egilssonar virkaði tilgerðarleg á tónleikunum. Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti tónlist eftir Högna Egilsson. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 5. nóvember Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af Kötlu á Netflix. Þættirnir voru samt frábærlega gerðir, en sagan höfðaði ekki til mín. Tónlistin, sem var eftir Högna Egilsson, var þó prýðisgóð. Hún var full af stemningu, […]