Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni
Söngtónleikar 3 stjörnur Stabat mater eftir Pergolesi í flutningi Maríu Konráðsdóttur, Erlu Dóru Vogler og Sólborgar Valdimarsdóttur. Dómkirkjan, föstudaginn langa Mærin mæra mændi? Þessi undarlega setning er úr þýðingu Matthíasar Jochumssonar á helgikvæðinu Stabat mater sem var ort á þrettándu öld. Mærin mæra er auðvitað María mey og ljóðið fjallar um það þegar hún „mændi“ […]