Ruddaskapur og villimennska á Sinfóníutónleikum
3 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Arvo Pärt, Daníel Bjarnason og Igor Stravinskíj. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 21. febrúar Ég fylgdist aðeins með Eurovision undankeppninni. Þar var athyglisvert að upplifa að lög sem höfðu komið ágætlega út í stúdíóútgáfu hljómuðu miklu verr í lifandi flutningi. Hljóðið hjá RÚV […]