Ruddaskapur og villimennska á Sinfóníutónleikum

3 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Arvo Pärt, Daníel Bjarnason og Igor Stravinskíj. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 21. febrúar Ég fylgdist aðeins með Eurovision undankeppninni. Þar var athyglisvert að upplifa að lög sem höfðu komið ágætlega út í stúdíóútgáfu hljómuðu miklu verr í lifandi flutningi. Hljóðið hjá RÚV […]

Meistarinn lék undir hjá sjálfum sér

5 stjörnur Djasstónleikar John Scofield lék tónlist eftir sjálfan sig og aðra. Salurinn í Kópavogi sunnudaginn 17. febrúar Ég sá nýlega viðtal við Jim Carrey þar sem hann segir frá því þegar hann var að byrja feril sinn sem uppistandari og grínleikari. Hann kvaðst mikið hafa velt því fyrir sér hvað það væri sem áhorfendur […]

Nýr kvartett kveður sér hljóðs

4 og hálf stjarna Kammertónleikar Verk eftir Webern, Mozart og Borodin í flutningi Kordo kvartettsins. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 10. febrúar Ég sá nýlega skopmynd með fyrirsögninni „Ef Richard Wagner hefði verið bloggari“. Á myndin sitja Wagnerhjónin hvort við sína tölvuna. Konan segir: „Richard elskan, afhverju getur þú ekki bloggað stutt eins og aðrir bloggarar?“ […]

Sjö börn í landi og sjö börn í sjó

4 stjörnur Óperusýning Konan og selshamurinn, barnaópera. Tónlist eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson, texti eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Caputhópurinn lék, Skólakór Kársness söng. Aðalhlutverk: Björk Níelsdóttir og Pétur Oddbergur Heimisson. Leikstjórn: Helgi Grímur Hermannsson. Kórstjórn: Álfheiður Björgvinsdóttir. Myndlist: Freydís Kristjánsdóttir. Kaldalón í Hörpu sunnudagurinn 10. febrúar „Einu sinni var maður nokkur austur í Mýrdal, sem gekk […]

Flugeldasýning sem gleymist ekki

5 stjörnur Verk eftir Prókofíev, Brahms og Atla Heimi Sveinsson. Einleikari Denis Kozhukhin. Stjórnandi: Antonio Méndez. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 7. febrúar Lífið er stutt og listin löng; það á sérstaklega við um sinfóníu eftir Brahms. Einhver gagnrýnandi lét þessi orð eftir sér. Víst er að sinfónía nr. 4 sem leikin var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar […]