Að höggva mann og annan
5 stjörnur Jón Leifs: Edda II. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Hermanns Bäumer. Schola cantorum (kórstjóri: Hörður Áskelsson) söng. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson, Elmar Gilbertsson og Hanna Dóra Sturludóttir. Eldborg í Hörpu föstudaginn 23. mars Píanóleikari sem ég þekki sagði mér að hann hefði einu sinni æft Strákalag eftir Jón Leifs (1899-1968). Forneskjuleg stemningin í verkinu […]