Að höggva mann og annan

5 stjörnur Jón Leifs: Edda II. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Hermanns Bäumer. Schola cantorum (kórstjóri: Hörður Áskelsson) söng. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson, Elmar Gilbertsson og Hanna Dóra Sturludóttir. Eldborg í Hörpu föstudaginn 23. mars Píanóleikari sem ég þekki sagði mér að hann hefði einu sinni æft Strákalag eftir Jón Leifs (1899-1968). Forneskjuleg stemningin í verkinu […]

Úlfurinn við píanóið

5 stjörnur sinfóníutónleikar Gautarborgarsinfónían flutti verk eftir Beethoven, R. Strauss og Sibelius. Einleikari: Hélène Grimaud. Stjórnandi: Santtu-Matias Rouvali. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 18. mars Góðir píanóleikarar eru óteljandi. Þeir sem ætla að slá í gegn þurfa því eitthvað meira en bara að vera góðir. Hélène Grimaud hefur ákveðna sérstöðu fyrir tengls sín við úlfa. Fyrir […]

Söngurinn var helber unaður

4 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Lou Harrison, Marti Epstein, Hjalta Nordal Gunnarsson og Georgíj Svírídof. Flytjendur: Duo Harpverk og Hljómeyki. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 11. mars Þegar vandamál heimsins hafa verið útkljáð kemur alltaf kona til að taka til og hleypa vindlareyknum út, það bregst ekki. Þetta er í fáum orðum það sem […]

Dásamleg lög, dásamlega sungin

4 stjörnur Söngtónleikar Sigríður Freyja Ingimarsdóttir mezzósópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari fluttu tónlist eftir ýmsa höfunda. Kaldalón í Hörpu fimmtudaginn 8. mars Kaldalón í Hörpu er fallegur, lítill salur sem hentar prýðilega fyrir raftónleika. Endurómunin er afar lítil og því er ekkert við salinn sjálfan sem truflar hljómgæðin. Bergmál er erfitt við að eiga, […]

Draugar höfðu áhrif á frumflutning

3 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Schumann, Beethoven og Jónas Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Eivind Aadland. Einleikari: Baiba Skride. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 1. mars Óvanalegt verður að teljast að draugar skipti sér að frumflutningi tónverks. Það ku þó hafa gerst í tilfelli fiðlukonsertsins eftir Schumann. Eða hvað? Konsertinn var fluttur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar […]