Hljómkviða í hverju augnabliki

Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schubert, Brahms og Bruckner. Einsöngvari: Jamie Barton. Stjórnandi: Hannu Lintu. Karlakórinn Fóstbræður kom fram undir stjórn Árna Harðarsonar. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 18. Febrúar Mikið er lagt í Eurovision. En þá er líka verið að spila fullt af lögum. Sama verður ekki sagt um fyrri hluta Sinfóníutónleikanna […]

Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi

Sinfóníutónleikar 5 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Leningrad sinfóníuna eftir Shostakovitsj og fyrsta píanókonsertinn eftir Tsjajkovskí. Einleikari: Kirill Gerstein. Stjórnandi: James Gaffigan. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 11. Febrúar Þegar þýski herinn umkringdi Leningrad (St. Péturborg) árið 1941 var Dmitri Shostakovitsj staddur þar og var í óða önn að semja sjöundu sinfóníu sína. Er hún var frumflutt […]

Segir margt með fáum tónum

Kammertónleikar 3 stjörnur Caput hópurinn flutti verk eftir Svein Lúðvík Björnsson, Hallvarð Ásgeirsson, Guðmund Stein Gunnarsson, Þráinn Hjálmarsson og Gunnar Karel Másson. Norðurljós í Hörpu, föstudaginn 29. janúar Sveinn Lúðvík Björnsson er vaxandi tónskáld. Skemmst er að minnast einstaklega hrífandi klarinettukonserts eftir hann sem var frumfluttur á Sinfóníutónleikum í fyrra. Hann kann þá list að […]

Meira nýtt íslenskt, takk

Píanótónleikar 3 stjörnur Edda Erlendsdóttir flutti verk eftir Dutilleux, Debussy, Hafliða Hallgrímsson, Úlf Hansson og Tómas Manoury. Norðurljós í Hörpu, föstudaginn 29. janúar Á tónleikum Myrkra músíkdaga í Norðurljósum í Hörpu á föstudaginn sat virðuleg kona við flygil. Á móti henni stóð ungur maður við fartölvu. Þetta voru Edda Erlendsdóttir og sonur hennar, Tómas Manoury […]

Gullin ský og skuggar á Myrkum

Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Rolf Wallin, Hauk Tómasson, Áskel Másson og Þórð Magnússon á Myrkum músíkdögum. Einleikarar: Melkorka Ólafsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 28. janúar. Áskell Másson átti fyrsta verkið á dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum á fimmtudagskvöldið. Það bar nafnið Gullský. Titilinn […]