Hljómkviða í hverju augnabliki
Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schubert, Brahms og Bruckner. Einsöngvari: Jamie Barton. Stjórnandi: Hannu Lintu. Karlakórinn Fóstbræður kom fram undir stjórn Árna Harðarsonar. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 18. Febrúar Mikið er lagt í Eurovision. En þá er líka verið að spila fullt af lögum. Sama verður ekki sagt um fyrri hluta Sinfóníutónleikanna […]