Í Mordor sem magnar skugga sveim
5 stjörnur Kvikmyndatónleikar Fellowship of the Ring. Tónlist eftir Howard Shore. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Hljómeyki, Söngsveitin Fílharmónía. Einsöngvarar: Kaitlyn Lusk og Bjartur Clausen. Stjórnandi: Ludwik Wicki. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 27. ágúst Ég hef lesið Hringadróttinsögu 15 sinnum og ekki er ólíklegt að ég hafi séð myndirnar álíka oft. En bíótónleikarnir í Eldborg í Hörpu […]