Í Mordor sem magnar skugga sveim

5 stjörnur Kvikmyndatónleikar Fellowship of the Ring. Tónlist eftir Howard Shore. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Hljómeyki, Söngsveitin Fílharmónía. Einsöngvarar: Kaitlyn Lusk og Bjartur Clausen. Stjórnandi: Ludwik Wicki. Eldborg í Hörpu sunnudaginn 27. ágúst Ég hef lesið Hringadróttinsögu 15 sinnum og ekki er ólíklegt að ég hafi séð myndirnar álíka oft. En bíótónleikarnir í Eldborg í Hörpu […]

Jóhann Sebastian Hersch, ha?

4 stjörnur Djasstónleikar. Fred Hersch, John Hébert og Eric McPherson komu fram á Djasshátíð Reykjavíkur. Eldborg í Hörpu laugardaginn 12. ágúst Einu sinni var maður drepinn með hávaða í James Bond mynd. Hann var á ráðstefnu og var að hlusta á túlk í heyrnartólum. Illvirki kom þá inn í stjórnherbergið, drap túlkinn, og hleypti ægilegum […]

Norðurljós í Norðurljósum

4 stjörnur Djasstónleikar Sigmar Þór Matthíasson, Ayman Boujlida og Taulant Mehmeti fluttu frumsamda tónlist á Djasshátíð Reykjavíkur. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 11. ágúst Einu sinni voru Kosovobúi, Túnisbúi og Íslendingur staddir í Norðurljósum í Hörpu. Kosovobúinn spilaði á rafgítar, Túnisbúinn á trommur en Íslendingurinn á kontrabassa. Íslendingurinn sagði: „Við ætlum að flytja lag sem ég […]

Góð lög, verri flutningur

2 stjörnur Opnunartónleikar Djasshátíðar Reykjavíkur. Kvartett Jóels Pálssonar og Valdimar Guðmundsson fluttu lög eftir Jóel við ljóð íslenskra samtímaskálda. Norðurljós í Hörpu miðvikudaginn 9. ágúst Ég las nýlega smásagnasafn eftir Stephen King. Á undan hverri sögu segir King aðeins frá henni, hvernig hugmyndin kviknaði, o.s.frv. Þetta er dýrmætt, lesandinn skilur betur söguna, fær tilfinningu fyrir […]

Píanókennsla – einkakennsla

Ég er kennari við Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Þau börn sem hafa áhuga á að koma til mín í tíma þurfa að sækja um í gegnum skólann. Hinsvegar kenni ég líka fullorðnum einstaklingum sem hafa áhuga á að láta draum sinn rætast. Kennslan fer fram utan Tónmenntaskólans, þetta er einkakennsla. Á meðal nemenda minna eru læknir, flugmaður, […]

Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur

4 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Berio, Knussen, Aperghis, Svein Lúðvík Björnsson og Björk Níelsdóttur. Flytjendur: Björk Níelsdóttir, sópran og Þóra Margrét Sveinsdóttur, víóla.  Mengi föstudaginn 28. júlí  Einu sinni heyrði ég píanó tala. Það var gert þannig að píanóið var tengt við tölvu, sem lét það spila alla tónana í tiltekinni setningu. Á óvart kom […]