Eins og sandpappír
Verk eftir Respighi, Mozart og Hindemith. Einleikari: Nicola Benedetti. Hans Graf stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu fimmtudaginn 26. mars. 2 stjörnur Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið byrjuðu vel. Fyrstar á dagskránni voru þrjár Botticelli-myndir eftir Ottorino Respighi. Eins og titillinn gefur til kynna var tónlistin innblásin af þremur málverkum meistarans, Vorinu, Vegsömun vitringanna og Fæðingu […]