Árið 2014: Frábær íslensk tónverk voru frumflutt
Fyrir tíu árum síðan skrifaði ég nokkuð umdeilda opnugrein sem bar fyrirsögnina „Er Íslenska óperan dauðadæmd?“ Þar gagnrýndi ég stofnunina og fann að því að eingöngu vinsælar óperur væru settar upp, en nýjar íslenskar óperur vanræktar. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Óperan fékk einn á lúðurinn. Í Reykjavíkurbréfi í Morgunblaðinu tveimur árum áður […]