Látlaus en magnaður fiðluleikur
Verk eftir Max Bruch og Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 25. september. Einleikari: Eva Þórarinsdóttir. Stjórnandi: Lionel Bringuier. 5 stjörnur Þýska tónskáldið Max Bruch (1838-1920) naut mikillar virðingar á meðan hann lifði. Hann féll samt að mestu í gleymsku eftir dauða sinn. Eitt af fáum verkum hans sem enn eru […]