Hið smáa sagði heila sögu
Niðurstaða: Vandaðir og skemmtilegir tónleikar Habanera. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir flutti blandaða dagskrá ásamt Francisco Javier Jáuregui gítarleikara og Sigurði helga Oddsyni píanóleikara. Salurinn í Kópavogi fimmtudagur 22. september „Ef hægt væri að ímynda sér að hans hátign, Satan, myndi semja óperu, þá væri Carmen í þeim anda.“ Á þessum orðum hófst gagnrýni um hina sívinsælu […]