Trúarleg lotning og húmor og léttleiki
Geisladiskur 5 stjörnur Jóhann Sebastian Bach í túlkun Víkings Heiðars Ólafssonar. Deutsche Grammophone Þegar ég var að læra á píanó í Tónlistarskólanum í Reykjavík þurfti ég að æfa Bach. Það átti að vera svo hollt, en ég þoldi hann ekki. Fjölröddunin í tónlist hans virkaði eins og þurr stærðfræði, laglínurnar virtust geldar, strúktúrinn andlaus. Það […]